Bramble   Hráefni 50 ml Martin Miller's Gin  20 ml sítrónusafi 15 ml sýróp 5 Creme de Mure   Aðferð Hellið hráefnunum í glas með klaka og skereytið með brómberi.

Ljúffengt sveppa risotto Hráefni 500 g kastaníu sveppir (má líka blanda saman við portobello sveppi) 1 laukur (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) 100 g smjör (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) U.þ.b. 4 msk trufflu olía (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) ferkst timjan 3 ½

Hess Select North Coast Cabernet Sauvignon 2016     Víngarðurinn segir; „Fyrir jólin var hér dómur um hið frábæra Allomi Napa Cabernet 2016 (*****) frá Hess-samsteypunni og fyrir tveimur árum var einnig dómur um þetta sama vín, Select North Coast 2014, sem þá fékk einnig fjórar stjörnur. Hér hafa

Willm Riesling Réserve 2018     Vinotek segir; „Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem þá rak veitingahús í Barr, stofnaði víngerðina 1896 og náði fljótt undraverðum árangri í útflutningi. Þetta

Pol Roger Reserve Brut     Vinotek segir; „Pol Roger er eitt af stóru nöfnunum í kampavínsheiminum en engu að síður ekki stórt miðað við stóru kampavínshúsin, framleiðslan er „eingöngu“ um 1,5 milljónir flaskna á ári. Þetta er eitt af fáu stóru nöfnunum sem enn er fyrirtæki í fjölskyldueigu

Brómberja Moscow Mule  Uppskrift: Linda Ben Hráefni 1 skot (30 cl) vodka 5 brómber (+ fleiri til að skreyta með) Safi úr ¼ lime Klakar Engiferbjór Mynta (sem skraut, má sleppa)   Aðferð Setjið vodka og brómber í koparbolla, kremjið brómberin ofan í bollanum. Kreystið lime út í og fyllið bollan af klökum, hellið engiferbjór yfir. Skreytið með

Fyrir 4 Hráefni Nautabógklumpur, 900 g Pappardelle pasta, 250 g Sellerí, 60 g Gulrót, 60 g Laukur, 100 g Hvítlaukur, 15 g Tómatpúrra, 2 msk Rauðvín, 150 ml Nautakraftur, 1 msk / Oscar Provance krydd, 1 msk Tómat og jurtateningur, 1 stk Tómatar, 1 dós Hunang, 2 tsk Matreiðslurjómi, 150 ml Fersk steinselja, 15 g Parmesan, 30 g + meira eftir smekk Aðferð

Nikka From The Barrel fyrstu verðlaun!   Hið virta veftímarit Drinks International tekur reglulega fyrir hina ýmsu áfengu drykki og veitir verðlaun í hinum ýmsu flokkum. Í flokknum ,,World Whiskies” eða heimsviskí fékk hið frábæra, japanska viskí, Nikka From The Barrel fyrstu verðlaun þó keppinautarnir væru engir aukvisar. Þar var Nikka att saman við annað japanskt viskí, Yamazaki sem og Kavalan sem er ættað frá Taívan en í

Negroni   Hráefni 3 cl Martin Millers gin 3 cl Antica Formula Vermouth 3 cl Campari 1 Appelsínusneið Klaki Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í glas með klaka og skreytið með appelsínusneið.