Melónu Cava kokteill Hráefni ½ vatnsmelóna Klaka Cune Cava Brut freyðivín Vatnsmelónu bátar til að skreyta Aðferð Skerið vatnsmelónu í bita og setjið í matvinnsluvél og bætið klaka útí. Maukið vel. Hellið í glas og fyllið upp með Cune Cava Brut freyðivíni.

Taco ídýfa Hráefni 350 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita 4 msk. salsasósa 400 g nautahakk ½ bréf tacokrydd Romaine salat Rifinn ostur Piccolo tómatar 1 x avókadó Kóríander Rauðlaukur Nachosflögur Aðferð Pískið rjómaost og salsasósu saman og smyrjið í botninn á eldföstu móti/skál/öðru með smá uppháum köntum. Geymið í kæli á meðan annað er undirbúið. Steikið hakkið og kryddið, kælið

Litlir ostabakkar 10 litlir bakkar Hráefni 10 stk. Driscolls hindber 10 stk. Driscolls bláber 10 stk. Driscolls brómber 10 stk. Driscolls blæjuber 20 mozzarellakúlur/perlur 30 litlir ostateningar (havarti eða annar ostur) 10 brie ostasneiðar 10 salamisneiðar 20 Ritzkex 6-8 grissini stangir (brotnar niður) 40-50 súkkulaðirúsínur 10 Toblerone bitar 30-40 vínber 10 lítil tréspjót 10 litir trébakkar/aðrir bakkar/box Aðferð Raðið öllu þétt saman í litla

Chili-BBQ hjúpaðir kjúklingavængir Hráefni  700 g kjúklingavængir beinlausir – panneraðir eða djúpsteiktir  340 g Heinz Chili sósa  340 g Heinz Sweet BBQ sósa  75 g Tabasco Sriracha sósamagn eftir smekk  1 stk vorlaukur Sesamfræ Gráðaostasósa  300 ml Heinz majónes  150 g gráðaostur Aðferð Blandið saman majónesi og gráðaosti og látið taka sig. Blandið sósunum saman í potti og sjóðið í nokkrar mínútur. Eldið panneraðan kjúkling eftir uppskrift á umbúðum. Hellið sósunni yfir kjúklinginn meðan

Djúpsteiktar kjúklingalundir með sinnepssósu Kjúklingalundir 1 poki Rose Poultry kjúklingalundir (um 700 g) 170 g hveiti ½ tsk. matarsódi 1 tsk. hvítlauksduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. salt ½ tsk. cheyenne pipar ½ tsk. sítrónupipar 250 ml Stella Artois bjór (kaldur) 1 líter olía til steikingar (ég notaði sólblóma) Aðferð Þerrið kjúklingalundirnar og blandið öllum þurrefnunum saman í

Cointreau Eggjapúns Uppskrift gerir 4-6 drykki Hráefni 4 egg400 ml rjómi300 ml mjólk90 g sykur + 1 msk sykur120 ml Cointreau líkjör ½ tsk vanilludropar½ tsk kanill½ tsk múskatToppið með þeyttum rjóma og appelsínuberki. Aðferð Skiljið eggjarauðurnar frá eggjahvítunum. Geymið eggjahvítuna til hliðar. Þeytið eggjarauður þar til blandan verður þykk og létt.

Hátíðlegt lambakjöt með sælkerasósu Fyrir um 4 manns Hráefni Lambafille  4 lambafille  30 g smjör  Filppo Berio ólífuolía  3 hvítlauksrif, pressuð  Rósmarín  Salt og pipar eftir smekk Sveppasósa  2 msk smjör  1 box sveppir skornir í sneiðar  1 skarlottulaukur skorinn í sneiðar  3 hvítlauksrif rifin  2 msk hunang frá Rowse  2 dl Cune rauðvín  2 msk Oscar lambakraftur  1 dl vatn  2,50 dl rjómi  Salt og pipar eftir smekk Meðlæti  Salat og karftöflur eftir smekk Aðferð Lambakjöt Steikið lambafille upp úr smjöri og rósmarín og bætið hvítlauknum út í. Steikið

Cointreau kokteill með blóðappelsínu Hráefni 2 cl Cointreau  Safi úr hálfri blóðappelsínu  Safi úr hálfri límónu  Klaki  Fylla upp með sódavatni Aðferð Blandið saman blóðappelsínuberki, límónuberki og salti á disk. Vætið glasabrúnina með límónu og veltið glasabrúninni uppúr blöndunni. Kreystið hálfa blóðappelsínu og hálfa límónu í glas, hellið 2 cl Cointreau, setjið nokkra

Spaghetti með sveppum og spínati Fyrir um 4 manns Hráefni 400 g Dececco spaghetti 1 stk. skalottlaukur 3 rifin hvítlauksrif 250 g sveppir (portobello + kastaníu í bland) 50 g spínat 100 ml Muga hvítvín 300 ml rjómi 40 g parmesan ostur (rifinn) + meira til að bera fram með Smjör og ólífuolía til steikingar Salt og

Ferskur drykkur með freyðivíni Hráefni 2-3 cl gin  2 cl sykursýróp (sjóðið vatn og sykur í jöfnum hlutföllum saman þar til sykurinn hefur bráðnað – tekur enga stund!) 3 cl sítrónusafi 1 flaska Lamberti Prosecco (dugar fyrir fjögur glös) klaki sítróna Aðferð Hellið gini, sykursírópi og sítrónusafa í stórt vínglas. Fyllið glasið með klaka