Bourbon Cider   Uppskrift: 1 Partur Makers Mark Bourbon smá sykur eftir smekk 2 slettur af Angostura Bitters 3 partar af cider Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í glas og skreytið með appelsínuberki.

Fonterutoli Chianti Classico 2017 „Fonterutoli eru vín frá Mazzei-fjölskyldunni, einni þekktustu vínfjölskyldu Toskana-héraðsins á Ítalíu. Þetta vín, sem er eins konar „annað“ vín fjölskyldunnar á eftir chateau eða öllu heldur kastalavíninu Castello di Fonterutoli, hefur löngum verið með þeim allra bestu í sínum flokki. Nútímalegt og

Hardy’s Nottage Hill Chardonnay 2017 „Áströlsku vínin náðu ekki síst vinsældum á sínum tíma út af eikuðum og ávaxtaríkum Chardonnay-vínum sem að drógu fram heillandi einkenni þrúgunnar er fæstir höfðu kynnst áður á þeim tíma. Nú hefur þessi stíll verið normaliseraður að miklu leyti en Ástralir

Laurent Miquel Chardonnay-Viognier Vinotek segir; „Chardonnay og Viognier eru þrúgurnar sem að notaðar eru í þetta suður-franska hvítvín frá Laurent Miquel. Þetta er einfalt vín en vel gert, aðgengilegt og ljúft. Ávöxturinn er ferskur og hressilegur, mikill sítrus, sætar melónur, ferskjur, vínið ferskt með fínni sýru.

Pagos de Galir Godello 2018 Víngarðurinn segir; „Að mínu mati eru einhver bestu hvítvín sem fáanleg eru í íslenskum vínbúðum um þessar mundir frá Spáni. Eftir að hafa sannað fyrir umheiminum að spænsk víngerð geti boðið einhver best verðlögðu rauðvín heimsins þá held ég að það sé

Emiliana Salvaje 2018 Víngarðurinn segir; „Víngerðin Emiliana í Chile hefur um langt skeið einbeitt sér að framúrskarandi lífrænum vínum. Það eru vín einosg Adobe og svo eitt skemmtilegasta jólavínið sem fjallað var um í síðastu viku, Coyam. Fyrir stuttu kom svo enn eitt vínið frá þeim, Salvaje

Mið-Austurlensk kjúklinglæri með bulgur salati og hvítlaukssósu   Fyrir 2   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 500 g Shawarma krydd, 10 g / Kryddhúsið Bulgur, 120 ml Kóríander, 10 g Steinselja, 15 g Lítill rauðlaukur, ¼ stk Pistasíuhnetur, 25 g Granateplafræ, 30 g Fetaostur í kryddlegi, 30 g Grísk jógúrt, 60 g Majónes, 60 g Sykur, 1 tsk Borðedik, 1 msk Sítrónusafi, 0,5

Cointreau Mulled Cider   Uppskrift: 35 cl Cointreau 18 cl Límónusafi 90 cl Eplasider Tvær kanilstangir Tvær anisstjörnur Tveir negulnaglar Tvær appelsínur þunnt skornar Eitt epli þunnt skorið Aðferð: Settu safana, kryddin og ávextina í pott og láttu suðu koma upp. Settu lok á pottinn og taktu af hitanum. Settu Contreau síðast í pottinn og láttu bíða

Pasta með smjörsteiktum sveppum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 hvítlauksgeirar ¼ rauður chilli 200 g af blönduðum sveppum 150 g grænmetiskraftur eða sveppakraftur 200 g ferskt pasta, tagliatelle 8-10 litlir tómatar 1 lúka smátt söxuð fersk steinselja Ólífuolía Salt & pipar Parmesan ostur Aðferð: Skerið hvítlaukinn, chillipipar og sveppi smátt. Hitið 2 msk af ólífuolíu á miðlungshita á pönnu.