Risarækju tagliolini með hvítlauksbrauði   Fyrir 3-4   Hráefni: 400 g frosnar risarækjur 250 g tagliolini 3 hvítlauksrif 1stk, Lítið baguette 2 skalottlaukar sirka 40 g samtals 1 dós tómatar 0,5 msk oregano Chili flögur eftir smekk 5 g steinselja 10 g basil 15 ml tómatpúrra 60 ml hvítvín 125 ml rjómi 50 g parmesan ostur Smjör 50 g  Aðferð: Þýðið og þerrið risarækjurnar. Setjið

Piparkökur með appelsínu romm glassúr Piparkökudeig 500 g rúgmjöl 2 msk piparkökukrydd 1 tsk matarsódi ½ tsk salt 50 g smjör 200 g hunang 2 egg 2 msk ferskur appelsínusafi 2 msk STROH 60 1 egg til penslunar Sykraðar appelsínur 200 ml appelsínumarmelaði 2 appelsínur 1/2 msk vanillusykur 1 kanilstöng 3 negull 2 msk STROH 60 Appelsínu glassúr 200 g flórsykur 2 eggjarauður  Hýði af 1

STROH Glögg Undirbúningur 20 mínútur. Látið standa yfir nótt við stofuhita. Uppskriftin miðast við 6 skammta. Uppskrift: 1 liter af Adobe Reserva Cabernet Sauvignon 70 g af sykri 1 pakki vinillusykur 8 cl STROH 80 Fræ úr vanillustöng 2 tsk af fersku engiferi, saxað 2 kanilstangir 2 anís stjörnur 70 g af möndlum, afhýddar 3 msk af rúsínum

La Chamiza býlið Uppruna La Chamiza er að finna í pólo heiminum og ber býlið þess vegna með sér anda þessarar íþróttar sem er svo mikilvæg í Argentínu. Karakter, sérkenni, afburðargæði og hefð pólósins í Argentínu veitti La Chamiza býlinu innblástur til að þróa línur af gæða

Chateau Fuissé Téte de Cuvée 2017 Vinotek segir; „Chateau Fuissé er flaggskip AOC-svæðisins Pouilly-Fuissé og jafnframt stærsti landeigandinn, þarna ræktar Vincent-fjölskyldan Chardonnay-þrúgur á einum 25 af bestu hektörum svæðisins. Vínið Téte de Cuvée hét áður Téte de Cru og er blanda úr þrúgum frá einum 40 mismunandi