Nektarínu- og Cointreau Tiramisu Uppskrift fyrir 8 manns Hráefni: 800 g nektarínur án steina og skornar í sneiðar 2 kvistar af myntu 10 cl vatn 30 g sykur ½ vanillustöng 3 cl Cointreau 3 eggjarauður 2 msk. sykur 1 sítróna (nota börkinn) 225 g mascarpone ostur 150 g Philadelphia rjómaostur 3 eggjahvítur 1 klípa af salti 2 msk.

Muga Rosé 2017 Víngarðurinn segir; Það eru afar traust kaup í rósavíninu frá Muga rétt eins og öðrum vínum frá þessari frábæru víngerð og það er blandað úr þrúgunum Garnatcha, Tempranillo og Viura og hefur laxableikan lit. Það er meðalopið og rautt í nefi með angan af

Geyser Peak Chardonnay 2017   Vínótek segir; The Geysers í norðurhluta Kaliforníu er stærsta jarðhitasvæði veraldar og auðvitað nefnt eftir Geysi í Haukadal. Þar skammt frá er að finna þorpið Geyserville og eitt af eldri vínhúsum Kaliforníu, Geyser Peak Chardonnay-þrúgan unir sér yfirleitt vel í Kaliforníu. Þetta hvítvín

J. V. Fleury GSM 2016   Víngarðurinn segir; Það er víngerðin Vidal Fleury sem markaðsetur vín frá Languedoc undir merkinu J. V. Fleury en heimavöllur Vidal Fleury er á hinn bóginn Rónardalurinn og það er einmitt önnur, og sennilega þekktari víngerð, Guigal sem á það fyrirtæki. Vidal Fleury

Amalaya Tinto de Corte 2016   Vínótek segir; Vínin frá Amalaya koma frá háfjallahéraðinu Salta nyrst í Argentínu en þar er að finna þær ekrur sem eru hvað hæst yfir sjávarmáli í veröldinni. Vínhúsið er í eigu Hess og með þeím nútímalegri og alþjóðlegustu á svæðinu. Rauðvínið Tinto

Roquette & Cazes 2014   Víngarðurinn segir; Það eru tvö vínhús sem standa á bakvið þetta portúgalska rauðvín, annarsvegar fjölskyldan sem á Quinta do Crasto og svo fjölskyldan sem hefur rekið Chateau Lynch Bages í Bordeaux. Vínið er hinsvegar blandað úr þrúgunum Touriga National, Touriga Franca og Tinta

G&T með sítrónu   Hráefni: 5 cl Martin Millers gin Tónik Sítróna til að skreyta   Aðferð: Fyllið glas af klaka. Bætið gininu út í glasið og fyllið upp með tónik. Kreystið sítrónu sneið út í glasið og skreytið með sítrónusneiðum.

Sidecar 3 cl Cointreau 5 cl Rémy Martin VSOP cognac 2 cl ferskur sítrónusafi Settu öll hráefni + klaka í kokteilhristara og hristu vel. Taktu kokteilglas, bleyttu brún þess með sítrónusafa og leggðu í sykur. Helltu úr kokteilhristaranum í glasið.  

  Smáborgarar   Hráefni fyrir brauðið 325g hveiti 16cl mjólk 1 lítið egg 15g smjör 1 msk. hunang 12g ferskt ger ½ tsk. salt 2 msk. sesamfræ 1 eggjarauða fyrir gljáa   Annað hráefni 200g nautahakk Ostasneiðar fyrir hvern borgara 30g smjör Súr gúrka, tómatsósa, majónes, salt og pipar   Aðferð fyrir brauðið Settu hveiti í skál og blandaðu salti, hunangi og