Cointreau Fizz   Hráefni 5 cl Cointreau 2 cl ferskur límónusafi 10 cl sódavatn   Aðferð Fylltu kokteilglas af klaka. Bættu við Cointreau og límónusafa. Fylltu glasið af sódavatni og skreyttu með límónusneið.  

Á sumrin breytist gjarnan neyslumynstrið okkar á vínum og með hækkandi sól og hlýnandi veðri eykst neysla gjarnan á hvítvínum, rósavínum og freyðivínum. Ástæðurnar eru sjálfsagt þær að þessi vín eru frískandi og kæld og passa líka einstaklega vel með léttari mat eins og smáréttum

  Margaríta   Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl Blanco Tequila 2 cl ferskur límónusafi   Aðferð Skreytið margarítuglas með salti. Mælið Cointreau, Tequila og límónusafa í kokteilhristara. Bætið við klaka og hristið. Hellið í glös og skreytið með límónusneið.  

Cointreau hindberjaeftirréttur   Hráefni fyrir 10 manns 30 Ladyfinger kex 50 cl rjómi 60 g sykur 5 cl Cointreau 250 g hindber   Aðferð Raðið kexinu á disk og látið flötu hliðina snúa niður. Þeytið rjóma og tryggið að hann sé kaldur þegar þið blandið honum saman við sykurinn og Cointreau líkjörinn. Setjið rjómablönduna ofan

  Cosmopolitan   Hráefni 2 cl Cointreau 4 cl vodka 2 cl rifsberjasafi 2cl ferskur límónusafi   Aðferð Setjið öll innihaldsefni í kokteilhristara. Bætið klökum við og hristið vel. Hellið í kælt kokteilglas og skreytið með appelsínuberki.

  Salat með andarbringu og Cointreau vinaigrette   Hráefni fyrir fjóra 1 gul melóna 2 perur, skornar í sneiðar 10 cl Cointreau 1 msk. hunang 250 g salatblöð 15 basilblöð 150 g gular baunir 100 g sveppir skornir smátt 12 sneiðar reykt andarbringa 10 heslihnetur 1 tsk. púðursykur   Fyrir vinaigrette: 1 msk. franskt sinnep 1 msk. balsamikedik 1 msk. Cointreau 4 msk. ólífuolía   Aðferð: Hellið Cointreau