Jarðarberja gin & tónik Hráefni 5 cl Martin Miller's gin 1 jarðarber Svartur pipar 1 fl. tónik Aðferð: Fyllið glasið með klökum, skerið jarðarberið í fernt og setjið útí glasið. Hellið 5 cl af Martin Millers gininu útí glasið, piprið örlítið og fyllið upp með tónik.

Cointreau Jarðarberja eftirréttur Hráefni fyrir fjóra 200 g jarðaberja purée 200 g jarðaber 40 g sykur 20 g mynta 320 cl vatn 5 cl Cointreau Aðferð: Leyfðu myntunni að liggja í heitu vatni í 20 mínútur og síaðu hana svo frá. Blandaðu öllum innihaldsefnunum svo saman í blandara. Kældu blönduna, færðu hana yfir í

Sangría Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 flaska spænskt rauðvín ½ appelsína ½ sítróna 1 Epli, ferskja eða pera bláber, hindber eða jarðaber 2-3 tsk brúnn sykur 1/3 bolli Cointreau ¼ bolli brandy (má sleppa) 2 Kanilstönglar ½ dós límonaði (fanta lemon) klakar Aðferð: Setjið klaka í stóra könnu, setjið sykur i könnuna og hellið rauðvíninu og Cointreau líkjörinu og

Kokteillinn Leynigarðurinn Hráefni 4 cl The Botanist gin 2 cl Elderflower líkjör 2 cl Ferskur sítrónusafi 4 cl Lamberti Rosé Aðferð: Blandið gininu, líkjörnum og sítrónusafanum saman í hristara og hristið með klaka og streynið blöndunni síðan út í freyðivínsglas. Fyllið síðan upp með Lamberti Rose og skreytið með sítrónuberki.

Fischer Gruner Veltliner 2017 Vínótek segir; Thermenregion er tiltölulega ungt víngerðarhérað, það var formlega skilgreint í núverandi mynd árið 1985. Vínrækt á sér hins vegar aðeins lengri sögu á þessum slóðum, svona um það bil tvö þúsund ára lengri eða frá því að Rómverjar gróðursettu þarna fyrst

Crasto Superior Syrah 2015 Vínótek segir; Quinta do Crasto í Douro-dalnum í Portúgal er eitt þeirra vínhúsa sem hefur gert hvað mest fyrir ímynd venjulegra rauðvína frá þessu héraði sem margir tengja enn fyrst og fremst við portvínsframleiðslu. Fyrir nokkrum árum náði eitt af rauðvínum hússins þriðja

Whiskey Sour með Jim Beam Black Extra Aged! Karen Guðmunds ritar: Whiskey Sour í sólinni getur bara ekki klikkað og því ákvað ég að hrista í einn góðan með Jim Beam Black extra aged viskí. Uppskrift fyrir: einn drykk Hráefni 6cl Jim Beam Black Extra Aged viskí 2 cl ferskur sítrónusafi 2

Salat með ofnbökuðu graskeri Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 3 msk ólífuolía 600 g grasker/sætar kartöflur skrældar og skornar í 1 cm teninga 1 tsk salt ½ tsk pipar ½ tsk cayenne pipar Aðferð: Stillið ofninn á 200° Setjið alla teningana í skál og hellið olíu, salti, pipar

Chicken Marbella Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: ½ bolli ólífuolía ½ bolli rauðvínsedik 1 bolli sveskjur ½ steinlausar grænar ólífur ½ capers og smá af safanum 3 lárviðarlauf 6 hvítlauksgeirar, pressaðir 2 msk oregano Salt og pipar Tvö kíló af blönduðum kjúklingabitum með beini. 1 bolli hvítvín

Fullkomin Sumardrykkur: Larios Rosé Gin + Sóda Karen Guðmunds ritar: Uppskrift fyrir: einn drykk Hráefni 5cl Jarðaberjagin (Larios Rosé) Sódavatn Klakar Lime Aðferð 1. Fyllið glas af klökum. 2. Mælið 5cl af jarðaberjagini og fyllið upp í glasið með sódavatni. 3. Lime til skreytingar.