Camino Romano 2016 Vínótek segir; Dominio Romano er lítið vínhús í Ribera del Duero sem Cusine-fjölskyldan hefur verið að byggja upp á undanförnum árum. Sú ágæta fjölskylda er þekktust fyrir hið frábæra fjölskylduvínhús Pares Balta í Penedes suður af Barcelona sem er með allra bestu vínhúsum þess

Coyam 2015 Vínótek segir; Coyam er eitt af toppvínum Emiliana í Chile sem sérhæfir sig í ræktun lífrænna og lífefldra vína. Það er víngerðarmaðurinn Alvaro Espinoza sem á heiðurinn af þessu víni og þrúgurnar, sem eru Syrah, Carmenere, Merlot, Cabernet Sauvignon, Mourvedre og Petit Verdot eru ræktaðar

Steikarsalat með gráðosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 400g nautasteik 1 msk ólífuolía Salt og pipar 2 msk smjör 2 msk hunang eða púðursykur 2 perur skornar í miðlungs munnbita ¾ bolli pecan hnetur 100 g gráðostur (ég notaði Gorgonzola, ef þú ert ekki fyrir gráðost getur þú notað camembert) 1 poki klettasalat Salatdressing: 1 msk Dijon sinnep 1

Passoa gin kokteill Hráefni fyrir einn drykk 3 cl Passoa líkjör 4 cl Gin 3 cl Ástaraldin ávaxtadjús Tónik Aðferð Blandaðu öllum hráefnum saman, fylltu upp með tóniki og skreyttu með hálfum ástaraldin ávexti sem er kreystur út í glasið ásamt blómum sem má borða.

Spaghetti með möndlupestói Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: ½ bolli ristaðar möndlur, ristaðar í 10 mínútur í 200° ofni ¾ bolli sólþurrkaðir tómatar 1 lúka steinselja 1 lúka basilika 2 hvítlauksgeirar ½ tsk chiliflögur ½ tsk salt 1/3 bolli ólífuolía ¼ bolli rifinn parmesan ostur 400g spaghetti 100 g burrata eða mozzarella ostur Aðferð: Setjið ristuðu möndlurnar í matvinnsluvél

Kampavínskokteill Hráefni 15 ml Sipsmith Sleo Gin 100 ml Nicolas Feuillatte kampavín Bláber Aðferð Byrjið á því að setja gin í fallegt kampavínsglas og toppið með kampavíni.

Miðjarðarhafskjúklingaréttur á pönnu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 kjúklingabringur 2 msk rifinn hvítlaukur Salt og pipar 1 msk þurrkað oregano ½ fl þurrt hvítvín 1 sítróna ½ bolli kjúklingasoð (1/2 teningur og heitt vatn) 1 smátt saxaður rauðlaukur 4 smátt skornir tómatar 4 msk grænar ólífur

Fylltar kjúklingabringur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk kjúklingabringur 200 g philadelphia rjómaostur 1 dl rautt pestó 1 ½ dl grænar ólífur (stein lausar) Ítölsk kryddblanda Ferskt basil Parmesan ostur Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Blandið saman philadelphia, rauðu pestó og grænum ólífum sem hafa verið

Vidal Fleury GSM 2016 Vínótek segir; Vínhús Vidal-Fleury er með þeim elstu í Rhone-dalnum og hefur gengið í endurnýjun lífdaga á síðustu árum en það er nú í eigu Guigal-fjölskyldunnar sem hefur lagt metnað í víngerðina hjá Vidal frá a til ö. Þrúgublandan Grenache, Syrah og Mourvedre er