Kjúklinga Supernachos Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 200 g Nachos maís flögur 2 stk hægeldaðar Ali sous vide kjúklingabringur í Rodizio marineringu 1 ½ dl gular baunir 200 g rifinn ostur 2 tómatar ½ rauðlaukur 2 lítil avocadó 1 jalapeno 1 dós Habanero sýrður rjómi Aðferð: Kveikið á ofninum, stillið

Spaghetti með kúrbít, sveppum og truffluolíu Uppskrift: Marta Rún Hráefni: Spaghetti 1 pakki sveppir ½ kúrbítur 1 hvítlaukur 2 msk steinselja 2 tsk truffluolía 2 egg 50 g parmesan ostur pipar og salt Aðferð: Sjóðið spaghetti eftir leiðbeiningum. Gott að bæta smá salti út í vatnið. Steikið sveppina, hvítlaukinn og steinseljuna uppúr smjöri þangað til að sveppirnir eru farnir að

Karen Guðmunds ritar Hráefni: 60ml Kilbeggan 30ml simple síróp Nokkrir dropar af Bittermen´s Burlesque (má sleppa) Sítrónusafi af 1 ferskri sítrónu Klakar Sódavatn Sítrónusneið til skreytingar Aðferð: 1. Í kokteilhristara með klökum sameinið viskí, síróp, sítrónusafa og bittermen´s og hristið vel saman. 2. Hellið í fallegt glas fullt af klökum. Toppið með sódavatni og sítrónusneið.

Grískar kjötbollur með jógúrt sósu og kúskús Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni (kjötbollur): 1 pakki nautahakk ¼ bolli brauðrasp ¼ bolli steinselja eða kóríander ½ laukur 1 hvítlauksgeiri 2 msk sítrónusafi ásamt sítrónuberki af einni sítrónu  1 egg 1 tsk oregano ½ tsk cumin ½ fetakubbur rifinn í litla bita salt og pipar   Hráefni (Tzatziki jógúrt sósa): 1 agúrka (rifin

Salat með grilluðum kjúk­ling og stökkri parma­skinku Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk. úr­beinuð kjúk­linga­læri Kjúk­lingakrydd 8 sneiðar parma­skinka 2 dl kirsu­berjatóm­at­ar 200 g ruccola sal­at 2 avoca­dó ¼-½ lít­il gul mel­óna 1 dl mosar­ella perl­ur Graskers­fræ, ristuð Salt og pip­ar Dress­ing: 1 dl Bal­sa­mike­dik 1 dl ólífu­olía 2

Það var þyrstur mannfjöldi – og langþreyttur á ranglátu bjórbanni – sem myndaði langar biðraðir við útsölustaði Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins fyrsta dag marsmánaðar á því Herrans ári 1989. Þann daginn lauk nefnilega 74 ára gömlu bjórbanni á Íslandi og landsmönnum leyfðist loks á ný

Einfaldur og ljúffengur humar í hvítlauks smjöri Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g Humar skelflettur 200 g Smjör (ósaltað) 2 Hvítlauksgeirar Salt og pipar Börkur af ½ sítrónu Fersk steinselja Baguette Aðferð: Byrjað er á því að bræða smjörið í potti. Rífið hvítlauksrifin út í smjörið. Slökkvið undir smjörinu.