Freyðivíns kokteill sem fagnar haustinu
Freyðivíns kokteill sem er tilvalinn til að fagna haustinu
Lambakjötssalat með ferskjum og mozzarella osti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Salat 1 stk lambafille 1 stk ferskja 1 stk kúrbítur Salatblanda eftir smekk 1 stk mozzarella ostakúla 1 stk rauðlaukur Salt & Pipar Sósa 1 lítil dós grískt jógúrt Safi úr hálfri sítrónu 1 tsk Dijon sinnep 1 msk ólífuolía klípa af salti saxaðar ferskar kryddjurtir eftir smekk Aðferð: Finnið til stóran
Fetaostasalsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 dl smátt skornir tómatar 2 stór avocadó, skorin í bita 1/3 rauðlaukur, smátt skorinn 1 vorlaukur, smátt skorinn 1 dl ferkst kóríander, smátt skorið safi úr ½ sítrónu 1 krukka fetaostur Klípa af salti Aðferð: Blandið öllu saman í skál og berið fram með nachos og ísköldum Corona bjór.
Lamothe-Vincent: Undir handleiðslu verndardýrlings Saga víngerðarinnar Lamothe-Vincent í Bordeaux-héraði Frakklands nær aftur til seinni hluta 19. aldar þegar langafi núverandi stjórnenda keypti sína fyrstu landspildu til að leggja undir vínrækt og víngerð. Það var árið 1873. Áratugum síðar, árið 1920, keypti svo langamman annan skika. Þau
Þorskhnakkar Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 700 gr Þorskur Brauðraspur Gulrætur Blaðlaukur Sellerí Íslenskar kartöflur 1 msk. smjörlíki 1 msk. Olífuolía 1 sítróna Salt og pipar (eftir smekk) Aðferð: Byrjið á því að sjóða kartöflurnar í 15 mínútur, með smá salti. Skerið niður gulrætur, blaðlauk, og sellerí í litla ræmur. Hitið pönnuna
Lambalæri á spænska vísu Uppskrift: Marta Rún Hráefni: Lambalæri Chorizo pulsa skorin í litla bita 5 hvítlauksgeirar skorna í helming 1 msk paprikuduft 1 msk ólífuolía ½ bolli brandy eða sherry 1 tsk saxað timían Aðferð: Hitið ofninn í 200° skerið lítil göt á lærið og setjið chorizo pylsur og