Grillað eggaldin með fetaosti, tómötum og ólífum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 eggaldin skorið í sneiðar u.þ.b. 3 msk ólífu olía salt og pipar eftir smekk Þurrkað basil krydd Þurrkað oregano krydd u.þ.b. 5-6 kirsuberja tómatar u.þ.b. 10 grænar ólífur u.þ.b. 2 msk fetaostur Aðferð: Skerið eggaldinið niður í u.þ.b.

Hvítlauksrjómaosta fylltar döðlur vafðar inn í hráskinku Uppskrift: Linda Ben Hráefni: u.þ.b. 15-20 ferskar döðlur 150 g rjómaostur 2 hvítlauksgeirar 7-10 sneiðar hráskinka Þroskaður cheddar ostur Grænar ólífur Bláber Kex Aðferð: Setjið rjómaostinn í skál, pressið hvítlauksrifin út í og blandið saman. Steinhreinsið döðlurnar án þess að taka

Pastasalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 500 g pasta af eigin vali 2-4 gulrætur 1 rauðlaukur ferskur aspas 1-2 stangabaunir 1 pakki kirsuberjatómatar 1 rauð paprika 1 pakka litlar mozzarella kúlur Dressing: 80 g ólífu olía Safi úr 1 sítrónu 2 mask majónes 1 tsk oregano 1 tsk

Ferskt salat með burrata osti og hráskinku Uppskrift: Linda Ben Salat (1 diskur) ½ ferskur burrata ostur 3 sneiðar hráskinka Rúkóla salat 5 stk kirsuberja tómatar 6 stk sætir baunabelgir Nokkur lauf ferskt basil Salt og pipar 2-3 msk Filipo Berio ólífu olía 2 sneiðar súrdeigs baguette

Cointreau súkkulaðimús Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 150gr 60% súkkulaði 60gr ósaltað smjör 2 msk. Espresso 2cl Cointreau líkjör 3 stór egg 60gr flórsykur 1 tsk. vanilludropar Aðferð: Bræðið saman súkkulaði, ósaltað smjör, espresso við vægan hita yfir vatnsbaði. Þegar súkkulaðið og smjörið er vel sameinað, bætið því cointreau saman