Frosinn Moscow Mule
Sumarlegur og bragðgóður frosinn moscow mule
Pönnupizza Uppskrift: Linda Ben Pizzadeig: 1 kg hveiti (mér finnst gott að blanda saman 60/40 hveiti og heilhveiti) 12 g þurrger (einn poki) 650 ml volgt vatn ½ dl ólífu olía frá Filippo Berio 1 msk sykur 1 tsk salt Pizzasósa: 1 dós niðursoðnir hakkaðir tómatar 4 hvítlauksgeirar
Laurent Miquel – Fjölskylduvíngerð í meira en 200 ár Það er segin saga að þegar talið berst að frönskum öndvegisvínum eru margir sem einblína á Búrgúnd og Bordeaux héruðin og sjá vart ástæðu til að gefa öðrum svæðum Frakklands gaum. Það er auðvitað rétt, ekki síst
Spaghetti Carbonara Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir 2: 200 g Spaghetti 25 g beikon 2 teskeiðar olífuolía 2 egg 50 g parmesan ostur svartur pipar Aðferð: Sjóðið pasta í söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Steikið beikon á pönnu þangað til að það er orðið stökkt. Aðskiljið eggjarauðurnar í skál og bætið rifnum parmesan osti og pipar
Vicar’s Choice Sauvignon Blanc Bubbles 2013 Vinotek segir; Nýsjálendingar eru snillingar í ræktun á Loire-þrúgunni Sauvignon Blanc og eitt besta ræktunarsvæðið er Marlborough á norðurströnd Suðureyjunnar. Andfætlingar taka sjálfa sig yfirleitt ekki of hátíðlega og Bubbles-heitið er til marks um það hér, þetta er hins vegar freyðivín
Lamberti Rose Extra Dry Vino Spumante Vinotek segir; Lamberti-vínin eru frá Veneto á Norður-Ítalíu og freyðivínið Rosé Extra Dry er gert úr þriggja þrúgna blöndu þar sem þrúgurnar Pinot Bianco, Pinot Nero og Raboso eru notaðar í nokkuð jöfnum hlutföllum. Vínið er laxableikt og ilmi þess eru
Alphart Rotgipfler von Berg 2014 Vinotek segir; Thermenregion er eitt elsta víngerðarsvæði Austurríkis. Það teygir sig frá útjaðri Vínarborgar og suður á bóginn og þarna hafa verið ræktuð vín frá því á tímum Rómarveldis. Þetta er líka eitt heitasta víngerðarsvæði Austurríkis í margvíslegum skilningi. Vínhús Alphart-fjölskyldunnar er
Emiliana Coyam 2014 Vinotek segir; Coyam er eitt af lífrænt ræktuðu vínunum frá Emiliana í Chile, spennandi blanda úr þrúgunum Syrah, Carmenere, Merlot, Cabernet Sauvignon, Mourvédre og Petit Verdot. Þetta er all sérstök blanda og má segja að þarna komi saman þær þrúgur sem oft mynda blöndur
Henri Bourgeois Sancerre Les Baronnes Rouge 2014 Vinotek segir; Franska þorpið Sancerre er eitt af þekktustu örnefnum vínheimsins og óvíða nær Sauvignon Blanc-þrúgan jafnmiklum hæðum og þar. Í Sancerre eru hins vegar einnig ræktuð rauðvín (og rósavín) og þá úr þrúgunni Pinot Noir. Þótt þetta sé sama