Camino Dominio Romano 2015 Vinotek segir; Dominio Romano er lítið vínhús í Ribera del Duero sem Cusine-fjölskyldan hefur verið að byggja upp á undanförnum árum. Sú ágæta fjölskylda er þekktust fyrir hið frábæra fjölskylduvínhús Pares Balta í Penedes suður af Barcelona sem er með allra bestu vínhúsum

Melini Riserva Chianti 2013 Víngarðurinn segir; Til upprifjunar þá var hér til umfjöllunar Governo All’uso-vínið 2013 frá Melini í fyrra (****) og þessi meira hefðbundni Chianti Riserva er ekki langt undan þótt ég verði að viðurkenna að mér finnst hitt vínið aðeins betra og Governo-stíllinn fara betur

Laurent Miquel Solas Chardonnay 2015 Víngarðurinn segir; Rétt einsog að hið rauða L’Artisan frá Laurent Miquel hefur Chardonnay-vínið sem gekk undir því nafni fengið nýtt útlit og nýtt nafn og kallast nú Solas. Innihaldið hefur samt ekki breyst neitt að ráði og er einsog áður vel gert

Parés Baltà Blanc de Pacs 2016 Víngarðurinn segir; Blanc de Pacs frá vinum mínum í víngerðinni Parés Baltà hefur fengið nokkuð reglulegar smakkanir hjá Víngarðinum í gegnum tíðina (og reyndar mörgumsinnum áður en Víngarðurinn var opnaður almenningi) og hversu mjög sem mér þykir vænt um Joan Cusiné

Roquette & Cazes Douro 2014 Víngarðurinn segir; Að þessu ljómandi góða portúgalska rauðvíni standa tvær vel kunnar fjölskyldur (rétt einsog nafnið gefur til kynna): Roquette-fjölskyldan sem á og rekur hið kunna vínhús Quinta do Crasto og Cazes-fjölskyldan sem haldið hefur um stjórnina á Chateau Lynch-Bages í Bordeaux

Cune Monopole Víngarðurinn segir; Hvít Rioja-vín eru auðvitað ekki eins þekkt og þau rauðu þótt menn hafi gert jöfnum höndum rauð-, hvít- og rósavín á þessum slóðum í margar aldir. Það má þó segja að upplagi henti Rioja betur til að gera rauðvín en þarna hafa þó

Podere Brizio Rosso di Montalcino 2014 Víngarðurinn segir; Margir kannast við hin góðu Chianti og Chianti Classico-vín frá Dievole (já, og örugglega fleiri vín) en Podere Brizio er í eigu sömu aðila, eða Alejandro Bulgheroni-fjölskyldunnar. Víngerðin er auðvitað staðsett í Montalcino og þar eru vissulega gerð Brunello-vín

Rivetto Langhe Nebbiolo 2016 Víngarðurinn segir; Nebbiolo-þrúgan er sannarlega ein af bestu rauðvínsþrúgum veraldarinnar og getur við bestu aðstæður boðið uppá margslungin, fínleg og matarvæn rauðvín sem endast árum saman og þroskast. Öfugt við td Cabernet Sauvignon sem virðist gefa af sér prýðileg vín, nánast hvar sem

Henri Bourgeois Sancerre „Les Baronnes“ 2016 Vinotek segir; Vínhús Bourgeois-fjölskyldunnar er staðsett í þorpinu Chavignol í austurhluta Loire-dalsins. Chavignol er þekkt fyrir geitasostana sína (einn þekktasti geitaostur Frakka er Crottin de Chavignol) og á hæðunum á milli þorpanna Chavignol og Sancerre hafa um aldabil verið ræktuð Sauvignon

Petit Bourgeois 2015 Vinotek segir; Henri Bourgeois er með þekktari vínhúsum Sancerre en framleiðir einnig vín annars staðar í Loire-dalnum. Þetta svæði er eitt unaðslegasta hvitvínssvæði Frakka, þekkt fyrir fersk vín úr þrúgum á borð við Sauvignon Blanc og Chenin Blanc. Hvítvínið Petit Bourgeois er einmitt framleitt