Laurent Miquel Albarino 2015 Vinotek segir; „Albarino-þrúguna tengja flestir við Galisíu í norðausturhluta Spánar og norðurhluta Portúgal. Það bendir þó margt til að upphaflega hafi þessa þrúgi borist þangað frá Frakklandi með pílagrímum er gengu Jakobsveginn til borgarinnar Santiago de Compostela. Laurent Miquel í suðurhluta Frakklands hefur

Fischer Classic Gruner Veltliner 2015 Vinotek segir; „Vínhús Fischer-fjölskyldunnar er með þeim þekktari í Thermenregion suður af Vínarborg og framleiðir jafnt hin ágætustu hvítvín sem rauðvín. Austurrísk hvítvín eiga sér vaxandi hóp aðdáenda sem hafa uppgötvað ferskleika þeirra og þokka og er þar ekki síst hinni

Lax með sesamsteiktum núðlum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Eggjanúðlur (eða hvaða núðlur sem er) 2 smátt saxaðir hvítlauksgeirar Þumall af engifer 1 ferskur chilli eða tsk af chilliflögum 2 gulrætur 1 rauð paprika ferskt rauðkál Zucchini 2 laxaflök Teryakisósa Soyasósa Sesamolía Aðferð: Skerðu laxinn í 3-4 cm strimla og raðaðu þeim á eldfast mót. Helltu teryakisósu yfir ásamt nokkrum sneiðum af engifer

Rósavín í sumar Sumarið er kjörtími rósavínanna sem njóta nú sívaxandi vinsælda hér á landi rétt eins og í löndunum í kringum okkur. Rósavín búa yfir þeim eiginleikum að vera frískleg og henta þannig vel í sólinni en einnig eru þetta ágætis matarvín. Léttir réttir eru þá yfirleitt

Bragðmikl­ir þorsk­hnakk­ar eldaðir í einni pönnu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g þorsk­hnakk­ar salt og pip­ar 2 msk ólífu olía 2 hvít­lauks­geir­ar ½ tsk þurrkað rautt chilli ½ pakki for­soðnar kart­öfl­ur 200 g kirsu­berjatóm­at­ar 1 dl hvít­vín mosar­ella kúl­ur svart­ar heil­ar ólíf­ur Börk­ur af 1 sítr­ónu Ferskt

Rækju Taco að hætti Kylie Jenner Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 800g ferskar rækjur 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cumin krydd 1/2 tsk chillikrydd 2 stórir laukar Rifinn ostur Ferskur kóríander blaðlaukur 3 lime Sýrður rjómi 2 avocado Salsa sósa litlar tortilla pönnukökur 4-5 tómatar Olía Salt og pipar Taco skeljar aðferð: Veldu pönnu sem er aðeins stærri en pönnukökurnar, settu 3 matskeiðar af olíu