Kælið glasið með klökum á meðan drykkurinn er hristur. Setjið salt í undirskál, vætið brúnina á glasinu með lime og dýfið glasinu ofan í saltið. Blandið Cointreau, tequila og lime safanum saman með klaka í hristara og hristið vel og hellið svo drykknum í glasið.

Verði guðs vilji - í himnesku víni Því hefur löngum verið haldið fram - bæði af heimamönnum sem og erlendum gestum - að Toskana-hérað á Ítalíu sé svo himneskt landsvæði að það hljóti að vera svolítill hluti Himnaríkis - eða að minnsta kosti útibú þess. Það má

Ítalskur kjúklingaréttur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 pakki kjúklingabringur 1 pakki af sveppum 1 pakki af kirsuberjatómötum Hvítlaukur Steinselja Hvítvín Kjúklingakraftur Ólífuolía Salt & pipar Aðferð: Skerið niður tómatana, sveppina, hvítlaukinn og chilli-ið. Gott er að berja kjúklingabringurnar niður með kökukefli. Setjið ólífuolíu á pönnu á miðlungshita og steikið kjúklingabringurnar þangað til þær eru tilbúnar. Hellið 1 dl af hvítvíni út á pönnuna

Fljótlegt og gott lasagna með hvítri sósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki nautahakk 1 pakki ferskar lasagna plötur ½ rauðlaukur, smátt skorinn 3 meðal stórar gulrætur 2 hvítlauksgeirar 1 stór krukka (750 ml) pastasósa 1 msk ítölsk kryddblanda ½ tsk salt 1 tsk pipar þ.b. 1 stór lúka

Spaghetti Cacio E Pepe Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 400 g spaghetti Olífu olía 1 pakki beikon 4 hvítlauksgeirar 1 tsk chilliflögur 1 tsk svartur pipar Safi út 1/2 sítrónu 1 og 1/2 bolli rifinn parmesan ostur 3-4 lúkur klettasalat Aðferð: Sjóðið spaghetti eftir leiðbeiningum. Takið frá 1 bolla af pastavatni eftir suðu og geymið. Steikið beikonið,

Það var þyrstur mannfjöldi – og langþreyttur á ranglátu bjórbanni – sem myndaði langar biðraðir við útsölustaði Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins fyrsta dag marsmánaðar á því Herrans ári 1989. Þann daginn lauk nefnilega 74 ára gömlu bjórbanni á Íslandi og landsmönnum leyfðist loks á ný

Vidal Fleury GSM 2015 Vinotek segir; Skammstöfunin GSM var lengi vel samnefnari yfir farsíma á fyrstu árum þess fyrirbæris og um svipað leyti var sama skammstöfun einnig að ryðja sér rúms í vínheiminum. Hún stendur þar fyrir þrúgurnar Grenache, Syrah og Mourvédre. Þær eru allar mikið

Chateau Lamothe Vincent Heritage 2015 Víngarðurinn segir; Árgangarnir 2010 og 2014 hafa báðir fengið fjórar stjörnur hérna í Víngarðinum í gegnum tíðina (árgangurinn 2010 var bara framúrskarandi) og árgangurinn 2015 er ekki ósvipaður. Sem fyrr er hér á ferðinni afar nútímalegur Bordeaux sem minnir um margt

Vidal-Fleury Cotes du Rhone 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Vidal-Fleury er það vínhús Rhone sem hefur verið hvað lengst í samfelldum rekstri eða frá því á átjándu öld. Það er staðsett í bænum Ampuis, fyrir neðan hlíðar Cote-Rotie en í þessu víni eru það þrúgur sunnar af Rhone-svæðinu

Glen Carlou Gran Classique 2012 Vinotek segir; Grand Classique er vín frá suður-afríska vínhúsinu Glen Carlou, kokteill úr fimm þrúgum, Cabernet Sauvignon, Merlot, Malbec, Petit Verdot og Cabernet Franc. Allar þessar þrúgur eiga það sameiginlegt að vera upprunnar í Bordeaux í Frakklandi og mynda saman hina