Amalaya Gran Corte 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Amalaya er í Salta-héraðinu nyrst í Argentínu. Þetta er hrjóstrugt og þurrt hérað og þarna er að finna þær vínekrur heimsins sem eru hvað hæst yfir sjávarmáli. Þrúgurnar sem notaðar erú í Gran Corte eru aðallega Malbec í bland

Amalaya Tinto de Corte 2015 Vinotek segir; Vínin frá Amalaya koma frá háfjallahéraðinu Salta nyrst í Argentínu en þar er að finna þær ekrur sem eru hvað hæst yfir sjávarmáli í veröldinni. Vínhúsið er í eigu Hess og með þeím nútímalegri og alþjóðlegustu á svæðinu.Tinto de

The Hess Collection 19 Block Cuvée 2014   Vinotek segir; Mount Veeder er svæði innan Napa Valley í Kaliforníu sem hefur verið skilgreint sem sérstakt AVA-svæði sem er útgáfa þeirra Bandaríkjamanna af eins konar „appelation“-kerfi líkt og í Frakklandi. Veeder er í Mayacamas-fjöllunum og þetta eru með

Hess Collection Allomi 2014   Vinotek segir; Þó svo að Donald Hess komi ekki lengur við sögu, hann dró sig í hlé árið 2011, bera vínin í Hess Collection enn nafnið hans. Hess er Svisslendingur og byrjaði að hasla sér völl í Napa árið 1978 með kaup á

Hess Cabernet Sauvignon 2014   Vinotek segir; North Coast er stórt og umfangsmikið víngerðarsvæði eða AVA norður af San Francisco í Kaliforníu en innan þess eru meðal annars þekkt héruð á borð við Napa, Sonoma, Mendocino og Lake. Þetta Cabernet Sauvignon-rauðvín frá Hess er vel gert Kaliforníuvín.

Vidal Fleury Cotes du Rhone Blanc 2014 Vinotek segir; Vínhúsið Vidal-Fleury er það vínhús Rhone sem hefur verið hvað lengst í samfelldum rekstri eða frá því á átjándu öld. Það er staðsett í bænum Ampuis, fyrir neðan hlíðar Cote-Rotie en í þessu víni eru það þrúgur

Haven Chardonnay 2014 Vinotek segir; Haven Chardonnay er hvítvín frá suður-afríska vínhúsinu Glen Carlou. Þetta er óeikað vín, ferskur ávöxtur ríkjandi. Í nefi þroskuð gul epli og perur, sítrus, limebörkur og suðrænir ávextir. Þægilega þykkt, aðlaðandi vín með fínum ferskleika. 2.199 krónur. Mjög góð kaup. Aðlaðandi

Amalaya Blanco de Corte 2016 Vinotek segir; Cafayete-dalurinn í Salta-héraði í norðurhluta Argentínu er hæsta víngerðarsvæði veraldar og á þessu skrjáfþurra og hrjóstruga svæði eru gerð merkilega góð vín. Fölgrænt, mikil og ágeng blómaangan ásamt lyche-ávexti og lime og sætum greipávexti, þurrt, þykkt og brakandi ferskt.

Hugmyndir fyrir kósýkvöldið Nú þegar vetur konungur stendur sem hæst, með rigningu, slyddu eða snjókomu, jafnvel allt á sama degi, er nauðsynlegt að hafa það notalegt heima. Til að kvöldið fari á sem besta veg getur verið gott að skipuleggja það örlítið fyrirfram. Mikilvægast er að

Hver elskar ekki mimosu með brunchinum um helgar? Við hvetjum þig til þess að prófa þessa frosnu mimosu við næsta tækifæri, hún krefst örlítils undirbúnings en það er algjörlega þess virði.