Rækju “Scampi” eins og á Cheesecake Factory Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki frosnar risarækjur ca. 12 stk 200 g heilhveiti spagettí ½ tsk matarsódi 1 tsk salt 1 ½ dl góður brauðraspur 3 msk Parmesan ostur Svartur pipar Cayenne pipar 3 msk ólífuolía 2-3 dl hvítvín 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi ½ rauðlaukur 18 kirsuberja tómatar (eða aðrir smágerðir tómatar) Búnt

Grillaður kjúklingur á spænska vísu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1.6 kg kartöflur, skrældar og skornar niður í 2.5 cm sneiðar 4 sítrónur 1 lúka af steinselju 2 kg heill kjúklingur 300 g Chorizo pulsa 2 hvítlauksgeirar Olía Salt & pipar Aðferð: Forhitið ofninn í 220°. Sjóðið kartöflur og 2 sítrónur saman í vatni í 5 mínútur.

Einfaldur og gullfallegur ostabakki Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Gull ostur Brie Mexíkó ostur Cheddar Chorizo Ritz kex Bláber Grænar heilar ólífur Kirsuber Vinó mælir með Adobe Reserva Pinot Noir með þessum rétt.

Lambakjöt í marokkóskri marineringu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 lamba file 1 tsk cumin 1 tsk papriku krydd 3 hvítlauksgeirar 1 tsk kóríanderfræ 1/2 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk salt 1/4 tsk garam masala 1/2 tsk oreganó 1/2-1 dl ólífuolía Aðferð: Setjið öll kryddin í mortel

Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil Uppskrift: Linda Ben Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil 4 stk kjúklingabringur 8 sneiðar af hráskinku 8 litlar mozarella kúlur 1 stórt búnt ferskt basil Salt og pipar Aðferð: Skerið inn í þykkasta endann á kjúklingabringunni þannig að það myndist

Miðvikudaginn 31. janúar, hefst árlega kokteilhátíðin, Reykjavík Cocktail Weekend og stendur hún í heila fimm daga, til og með 4. febrúar. Það er því löng helgi framundan og nóg um að vera eins og Tómas Kristjánsson, forseti Barþjónaklúbbsins, segir frá.   „Það var gríðarlega mikil kokteilmenning í

Hið fullkomna pasta salat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 lítill blómkálshaus 4 msk ólífuolía 3 hvítlauskgeirar 200 g pasta 1 lítill rauðlaukur 1 bolli fetaostur (lítil krukka) Granatepli eða þurrkuð trönuber 6-8 saxaðir sólþurrkaðir tómatar 4 stórar lúkur spínat salt og pipar Salat dressing: 3 matskeiðar olífuolía 3 matskeiðar sítrónusafi 1 teskeið hunang 1 teskeið dijon sinnep Salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn í

Pulled pork borgari Uppskrift: Linda Ben Bjórleginn pulled pork borgari: 1 lítil/meðal stór bóg svínasteik 3 stk hvítlauksduft 3 tsk salt 3 tsk svartur pipar 1 tsk chilli flögur 2 tsk sinneps krydd (duft) 4-5 hvítlauksgeirar 1 stk Stella Artois bjór 8 hamborgarabrauð 2 dl bbq sósa