Jólabrauð með rommi Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 130 ml mjólk 1 bréf þurrger 400 g hveiti 1 msk vanillusykur 1 tsk kanill ½ tsk engifer krydd ¼ tsk salt 3 egg 3 tappar Stroh 60 150 g rjómaostur 18% fita 90 g brætt smjör, látið kólna 100

Heilgrillaður Kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 heill kjúklingur 2-3 matskeiðar smjör 3-4 rósmarínstangir eða 2 teskeiðar þurrkað rósmarín 2 sítrónur 1 appelsínu 2 rauðlauka 3-4 stórar gulrætur 3-4 hvítlaukgeirar salt og pipar Aðferð: Blandið saman, 3 matskeiðar af smjöri, 3 pressuð hvítlauksrif og smátt skornu rósmarín, í skál. Makið kjúklinginn með hvítlaukssmjörinu. Skerið aðra sítrónuna í tvennt og

Domaine De Malandes Vau de Vey 1er Cru 2015   Vinotek segir; Kvenskörungurinn Lyne Marchive ræður ríkjum í Domaine de Malandes og vínið sem hún gerir af Premier Cru-ekrunni Cau de Vey þykir alla jafna með þeim bestu frá því yrki sem er fyrst og fremst þekkt fyrir

Willm Pinot Gris Reserve 2016   Vinotek segir; Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem þá rak veitingahús í Barr, stofnaði víngerðina 1896 og náði fljótt undraverðum árangri í útflutningi. 

Klassískt og gott Chianti-vín Helgarvínið, Melini Chianti Governo, kemur frá einum af virtari vínframleiðendum í Chianti í Toskana, Melini. Vínið hefur fallegan rúbínrauðan lit, með góða meðalfyllingu, sætuvottur og ferska sýra. Lítil tannín. Jarðarber, lyng og kirstuber. Við mælum með að þið prófið vínið með klassískum

Spaghetti Bolognese Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki nautahakk 6 beikonsneiðar 1 lítill laukur 4 gulrætur 1 paprika 2-3 hvítlauksrif 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 tsk þurrkað oreganó 2 msk tómatpúrra 1-2 tsk nautakraftur 1 dl rauðvín salt og pipar 400 g heilhveiti spagettí ferskt basil parmesan ostur Aðferð: Byrjið á því að steikja beikonið á pönnu, takið það svo af þegar það er

Geyser Peak Chardonnay 2015   Vinotek segir; The Geysers í norðurhluta Kaliforníu er stærsta jarðhitasvæði veraldar og auðvitað nefnt eftir Geysi í Haukadal. Þar skammt frá er að finna þorpið Geyserville og eitt af eldri vínhúsum Kaliforníu, Geyser Peak. Þetta Chardonnay-vín er ljósgult á lit, í nefi sæt melóna,

Smárréttir fyrir veisluna Uppskrift: Linda Ben Ostabakki: Jarðaber Bláber Brómber græn vínber grænar ólífur Rósmarín stilkar Ritz kex Tekex Mini ristað brauð Papriku ostur Cheddar Ostur Gráðostur Primadonna Gullostur Chorizo Hráskinka Kjötbollur 1 pakki hakk 1/2 pakki ritz kex 1/2 laukur mjög fínt saxaður 1 egg 1/2 rifinn piparostur 1 msk Honey Garlic krydd frá weber eða samskonar krydd Sweet chilli sósa Chilli og rósmarín sem skraut Aðferð:          Setjið hakkið, brotið ritz kex,