Bloody Mary
Bloody Mary eða, „Blóðuga Marían“ er talin hafa verið fyrst blönduð á New York barnum í París árið 1921, þar sem þekktir menn eins og Hemingway sátu oft að sumbli. Kenndur við drápsglaða drottningu Breta um tíma, er drykkurinn upphaflega talinn hafa verið gerður svona kryddaður