Cosmopolitan Hráefni 3 cl Cointreau líkjör  6 cl Vodka  3 cl Trönuberjasafi  3 cl ferskur límónusafi  Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara og hristið vel með klaka. Sigtið í fallegt glas á fæti og skreytið með sítrónusneið.  Uppskrift: Linda Ben

Heitur hunangs- & hafra kokteill Hráefni 40 cl Jim Beam Bourbon viskí 10 cl Cointreau 1 1/2 dl Oatly iKaffe Haframjólk Barista Edition 1/4 tsk kryddblanda (1/2 tsk kanill, 1/4 tsk engifer, 1/4 tsk múskat og 1/4 tsk malaður negull) 1 msk hunang Kanilstöng Aðferð Flóið haframjólkina ásamt kryddblöndu og hunangi. Ég nota mjólkurflóara

Cosmopolitan 1 glas á fæti  Hráefni 30 ml Cointreau L'Unique 60 ml Vodka Trönuberjasafi 30 ml ferskur límónusafi Aðferð Setjið allt innihaldið í kokteilhristara. Hristið vel með klaka. Hellið drykknum í gegnum sigti í fallegt kokteilglas. Skreytið með límónuberki.

Sóley Eitt glas á fæti Hráefni 30 ml Remy Martin Fine Champagne VSOP  30 ml Cointreau  15 ml límónusafi, nýkreistur  ½ tsk. sykur klaki appelsínusneið, til að skreyta drykkinn ef vill  Aðferð Setjið allt hráefni í kokteilahristara sem hefur verið fylltur með klökum. Hristið vel og hellið í gegnum sigti yfir í kælt

Klassísk Margaríta Hráefni 3 cl Cointreau líkjör 5 cl Blanco tequila 2 cl ferskur límónusafi Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt Margarítu glas og skreytið með límónusneið.

Mímósan tekin á næsta stig Háefni Glas á fæti 6 cl appelsínusafi, nýkreistur 1,5 cl Cointreau Lamberti Prosecco til að fylla upp í með Klakar Aðferð Blandið appelsínusafa og Cointreau saman í blöndunarkönnu með klökum og hrærið, hellið í gegnum sigti yfir í glas á fæti og fyllið upp með Lamberti Prosecco. Umsjón/ Guðný

Hello Clarice 1 drykkur Hráefni 2 cl Cointreau  4,5 cl rye viskí  2 cl ferskur sítrónusafi  1 dass af angostura bitter (má sleppa)  1,5 cl rauðvín  Aðferð Blandið öllum hráefnum saman nema rauðvíninu í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt glas á fæti. Haldið skeið ofan á drykknum með bakhliðina

Spice & Nice Hráefni 3 cl Cointreau  4,5 cl The Botanist Gin  1,5 cl ferskur sítrónusafi  0,5 cl trönuberjasafi  0,5 cl sykur síróp 2 dass af angostura bitter  Aðferð Blandið hráefnunum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Sigtið drykkinn ofan í fallegt glas á fæti og skreytið með stjörnuanís. 

Frosin mango- & jalapeno Margarita Hráefni 4 cl Tequila Sauza Silver 2 cl Cointreau 2 cl safi úr lime 3 cl sykursíróp (eða venjulegt síróp) ½ ferskur jalapeno 1 dl frosið mangó 2 dl klakar ½ dl appelsínusafi Salt eða sykur og lime bátur til að skreyta glasið (má sleppa) Aðferð Byrjið á því að skreyta brúnina

Sidecar Hráefni 3 cl Remy Martin 1738 koníak  2 cl Cointreau  1 cl Nýkreistur sítrónusafi  Aðferð Vætið glasabrúnina með sítrónu og dýfið brúninni ofan í smá sykur.  Setjið Remy koníak, Cointreau, sítrónusafa í kokteilhristara með klökum.  Hristið vel og hellið í glasið.  Kreystið appelsínuberki yfir drykkinn í lokinn.