Hátíð í bæ 1 drykkur Hráefni 30 ml gin  15 ml Cointreau 15 ml portvín 1 eggjahvíta 1 tsk. sykursíróp múskat á hnífsoddi Aðferð Setjið allt hráefnið saman í kokteilahristara sem hefur verið fylltur með klökum og hristið vel. Hellið í gegnum sigti í glas á fæti og rífið örlítið múskat yfir ef vill.  Uppskrift: Gestgjafinn

Trönuberjaviskí Trönuberjasíróp Hráefni Þessi uppskrift er stærri en þarf í drykkinn en sírópið geymist vel í kæli í lokuðum umbúðum. Hægt er að nota sírópið í aðra kokteilagerð en það er einnig gott út á vanilluís. 80 ml hlynsíróp 40 ml hunang 60 ml vatn 130 g trönuber Aðferð Setjið allt hráefni

White lady Hráefni Roku Gin, 6 cl Cointreau, 3 cl Sítrónusafi, 3 cl Sykursíróp, 3 cl Eggjahvíta, 1 stk   Aðferð Setjið öll hráefni í kokteilhristara og hristið vel til þess að mynda góða froðu. Bætið klökum út í hristarann og hristið þar til drykkurinn er ískaldur. Síið í glas og skreytið með sítrónu Uppskrift: Matur og

Espresso Margarita Hráefni 3 cl Tequila blanco 3 cl Cointreau 3 cl kaffisíróp 2 cl safi úr lime Aðferð   Hristið saman tequila, Cointreau, kaffi sírópi, safa úr lime og klaka í kokteilahristara í 15 - 20 sekúndur. Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og njótið. Kaffisíróp Hráefni 2 dl kaffi 2 dl sykur Aðferð Blandið saman kaffi og

Stokkarósar Margarita Hráefni 6 cl Tequila blanco  3 cl Cointreau 3 cl safi úr lime 3 cl stokkrósar síróp Klakar Gróft salt Stokkrósar síróp 2 dl Stokkrósar (Hibiscus) te 2 dl vatn 2 dl sykur Aðferð Byrjið á því að skreyta brúnina á glasinu. Nuddið lime báti við hana þar til hún verður blaut. Hellið salti og smá

Melónu Margaríta Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl Sauza Tequila Silver 2 cl ferskur limónusafi 1/2 fersk vatnsmelóna Aðferð Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og nokkra bita af vatnsmelónu í kokteilhristara. Merjið allt saman , bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með melónubát.

Appelsínu Float   Fyrir einn Hráefni 5 cl Cointreau 2 dl appelsínugos (t.d. Fanta eða Appelsín) 2-3 kúlur vanilluís Aðferð Hellið appelsínugosi og Cointreau í glas og hrærið varlega saman. Setjið 2-3 kúlur af vanilluís ofan á. Passið að hafa glasið rúmgott því vanilluísinn freyðir. Drekkið með röri og njótið.   Uppskrift: Hildur Rut

Jalapeno Margaríta   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl ferskur limónusafi Jalapeno Aðferð: Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa í kokteilhristara. Merjið allt saman, bætið svo ísmolum úti og hristið vel. Vætið glasabrúnina með límónu og dýfið henni ofan í chili salt. Skreytið með jalapeno sneiðum.

Sidecar   Hráefni: Remy Martin 1738, 5 cl Cointreau, 2,5 cl Nýkreistur sítrónusafi, 2,5 cl Angustora bitterar, 2-3 döss / Má sleppa Sykur / Má sleppa Aðferð: Vætið glasbrún með sítrónu og dýfið í sykur. Geymið svo í kæli (má sleppa). Setjið koníak, Cointreau, sítrónusafa og bittera í kokteilhristara með klökum. Hristið vel og hellið í

Hindberja Margaríta   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl ferskur limónusafi 6 fersk hindber Aðferð: Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og hindber í kokteilhristara. Merjið allt saman, bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með hindberi.