Melónusalat Hráefni 1/​3 vatns­mel­óna Fersk basilíka Fetaostur  Furuhnetur Balsamik gljái Aðferð Flysjið mel­ón­una og skerið hana í ten­inga. Takið disk eða skál og stráið góðu lagi af ferskri basilíku, furuhnetum og fetaosti yfir. Stráið því næst balsamik gljáa yfir sal­atið. Njótið á góðum sum­ar­degi með glasi af Cune Pale Rosado. Við mælum með Cune Pale

Grillað kjúklingasalat með jarðarberjum, lárperu og hunangs- basilíkudressingu Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Eðal kjúklingakrydd, 1 msk Jarðarber, 250 g Lárpera, 1 stk Pekanhnetur, 50 g Graskersfræ, 25 g Rauðlaukur, 1 stk Fetaostur hreinn, 50 g Blandað salat, 130 g / td Spínat, blaðsalat og klettasalat Límóna, 1 stk Hunang, 2 msk Ólífuolía, 4 msk Basilíka, 6 g Aðferð Setjið kjúklingabringur í

Ofur gott taco með andaconfit Hráefni Önd 2 andaconfit frá Valette 6-8 Street tacos frá Mission Ólífuolía til steikingar Rauðkálshrásalat 5 dl rauðkál, smátt skorið 1 dl majónes frá Heinz 1dl sýrður rjómi 3 msk safi úr appelsínu 4-6 jalapeno sneiðar úr krukku Granatepla salsa 1 dl fræ úr granatepli 2-3 msk rauðlaukur, smátt skorinn 1 tómatur Kóríander 2 msk safi úr

Kjúklingalæri í rjómalagaðri ítalskri sósu með hrísgrjónum og melónusalati. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingalæri, skinn & beinlaus, 4 stk / Sirka 400 g Töfrakrydd, 2 tsk / Pottagaldrar Basmati hrísgrjón, 120 ml Rjómi, 150 ml Rjómaostur, 50 g / Philadelphia Tómatpúrra, 2 msk / 30 g Parmesanostur, 10 g Kjúklingakraftur, 1 teningur Hvítlauksduft, 0,5 tsk Piccolo tómatar, 80

Bakaður fetaostur með papriku Hráefni 1 fetakubbur ½ krukka grilluð paprika 1 lúka gróft saxaðar kasjúhnetur Smá ferskt rósmarín Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Þerrið fetakubbinn og leggið í eldfast mót. Skerið paprikuna aðeins niður og hellið henni yfir ostinn ásamt nokkrum matskeiðum af olíu úr krukkunni. Stráið hnetum og rósmarín yfir og bakið í

Bruschetta með fetaost smyrju og bökuðum tómötum Æðislega góðar bruschettur eða snittur sem er upplagt að bera fram sem forrétt eða sem tapas með öðrum tapas réttum. Hráefni Snittubrauð 1 krukka fetaostur í olíu Kirsuberjatómatar 1 hvítlauksrif Ferskt timjan Salt Ólífu olía Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir hita. Setjið tómatana í eldfast