Gin Fizz   Uppskrift: Hildur Rut Hráefni: 5 cl Martin Miller's gin 2,5 cl safi úr sítrónu 2,5 cl sykursíróp (eða hlynsíróp) 1 eggjahvíta Klakar 5 cl sódavatn Aðferð: Hellið gini, safa úr sítrónu, sykursírópi og eggjahvítu í kokteilahristara og hristið vel í 15 sekúndur. Bætið nokkrum klökum saman við (mér finnst best að hafa

Granatepla og rósmarín Fizz  Hráefni 5 cl Cointreau 2 cl ferskur límónusafi (1/2 lime) 10 cl sódavatn Ein lúka af granatepla-fræjum Ferskt rósmarín Aðferð Kremjið um hálfa lúku af granateplum í botninn á glasinu, fyllið svo glasið af klaka. Bætið við Cointreau og límónusafa og fyllið glasið með sódavatni. Skreytið með heilum granatfræjum

  Cointreau Fizz   Hráefni 5 cl Cointreau 2 cl ferskur límónusafi 10 cl sódavatn   Aðferð Fylltu kokteilglas af klaka. Bættu við Cointreau og límónusafa. Fylltu glasið af sódavatni og skreyttu með límónusneið.  

Cointreau Fizz með blóðappelsínu Hráefni fyrir tvo drykki 1 blóðappelsína, helmingur skorin í sneiðar, hinn helmingurinn kreistur í safa  50 ml Cointreau 50 ml Prosecco 90 ml sódavatn Fersk minta Aðferð Fylltu 2 glös með klaka og 3 sneiðum af blóðappelsínu. Helltu Cointreau og blóðappelsínusafanum í kokteilhristara, bætið við klaka

Cointreau Fizz með jarðarberjum og myntu Hráefni: 5 cl Cointreau 2 cl ferskur lime safi 10 cl sódavatn 4-5 fersk jarðarber 3 fersk myntu lauf Klaki Aðferð: Kremdu jarðarberin og myntuna í botninn á glasinu. Helltu Cointreau og lime safa út í glasið og fylltu upp með klaka og sódavatni. Cointreau Fizz með melónu og myntu Hráefni: 5

    Cointreau Fizz með jarðaberjum og basiliku Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 3 cl Cointreau Safi út ½ lime 1 jarðaber skorið í fernt 2-3 Basilíkulauf Sódavatn Aðferð: Kremdu jarðarberið og basilíkuna í botninn á glasinu. Bætið við Cointreau, ferskum lime safa, klaka og fyllið upp með sódavatni. Skreytið með jarðarberjum og basilíku.  

[caption id="attachment_5530" align="aligncenter" width="1024"] Cointreau Fizz með vatnsmelónu. Heimild: Rose Marie Söderlund[/caption] Cointreau fizz er einstaklega fallegur, ferskur og frábær fordrykkur fyrir veisluna. Notaðu sköpunargleðina og tvistaðu drykkinn þinn upp með ferskum ávöxtum, jurtum eða grænmeti. Cointreau Fizz  5 cl Cointreau 2 cl ferskur limesafi (1/2 lime) 10 cl Sódavatn Mulin