Basil Gimlet 1 drykkur Hráefni 4 basiliku laufblöð 6 cl Roku gin 3 cl sykursíróp 3 cl safi úr lime Klakar Aðferð Setjið basiliku í kokteilahristara og merjið hana. Bætið út í gini, sykursírópi, safa úr lime og klökum. Hristi vel saman í 15-20 sek. Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og skreytið með basilku laufblöðum. Uppskrift:

Perukokteill  1 drykkur  Perusíróp Þessi uppskrift er stærri en þarf fyrir drykkinn en það geymist vel inn í kæli í lokuðum umbúðum. Hægt er að nota sírópið í frekari kokteilagerð en það er einnig gott út á ferska ávexti.  Hráefni 2 perur, afhýddar og skornar í litla bita 1 stjörnuanís ½ kanilstöng 125

Hátíð í bæ 1 drykkur Hráefni 30 ml gin  15 ml Cointreau 15 ml portvín 1 eggjahvíta 1 tsk. sykursíróp múskat á hnífsoddi Aðferð Setjið allt hráefnið saman í kokteilahristara sem hefur verið fylltur með klökum og hristið vel. Hellið í gegnum sigti í glas á fæti og rífið örlítið múskat yfir ef vill.  Uppskrift: Gestgjafinn

Trönuberja Gin Hráefni 60 ml Roku gin 1,3 dl trönuberjasafi 2 ml sykursíróp Nokkrir dropar angostura bitter Rosmarín stilkur Appelsínu sneið Klakar Skreyta með trönuberjum eða rifsberjum Aðferð Hellið gini, trönuberjasafa, sykursírópi og bitter í fallegt glas og hrærið saman. Fyllið glasið af klökum og setjið rósmarín stilk og appelsínusneið. Skreytið með trönuberjum og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200

Ástaraldin & vanillu gin   Hráefni: 5 cl gin 3 cl safi úr sítrónu 3 cl sykursíróp með vanillu 1 ástaraldin 1 eggjahvíta  Klakar Aðferð: Hellið gini, safa úr sítrónu, sykursírópi með vanillu og eggjahvítu í kokteilahristara ásamt innihaldinu úr ástaraldini. Hristið vel í 15 sekúndur.  Bætið klökum saman við (mér finnst best að hafa þá

Basil Gimlet   Hráefni: 3cl ROKU gin 3cl límónusafi 3cl Sykursíróp* 6 basil lauf Aðferð: Aðferð: Setjið gin og basil lauf í kokteilhristara, merjið laufin saman við ginið. Kreistið ½ límónu út í, setjið sykursíróp og klaka í kokteilhristarann og hristið vel og kröftuglega saman. Hellið í gegnum sigti í kokteilglas. Sykursíróp Setjið í

Mandarínu Gin og Tónik Hráefni: ½ dl safi úr mandarínu (2-3 mandarínur) 5 cl Roku gin 1,5-2 dl tónik 2 dl klakar Ferkst rósmarín (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að kreista safann úr mandarínunum. Setjið klaka í glas og hellið gini, safa úr mandarínum, tónik og hrærið varlega saman. Skreytið með rósmarín og njótið.

Bleikur trönuberja martini Hráefni: 50 ml nýkreistur sítrónusafi 60 ml Cointreau 120 ml trönuberjasafi 60 ml gin Klakar Aðferð: Setjið öll innihaldsefni í blandara ásamt klökum. Hristið saman vel og hellið í glösin í gegnum sigti. Uppskrift: Linda Ben

Klassískur Martini   Hráefni: 6 cl Martin Miller‘s gin 0,5 cl þurr vermút Aðferð: Hristið hráefnin sama í kokteilhristara með klaka og sigtið drykkinn ofan í kælt Martini glas. Skreytið með grænum ólífum.