Hægeldaður franskur rauðvíns pottréttur með silkimjúkri kartöflumús Fyrir 2 Hráefni Halsans Kök fillet pieces, 1 pk / 320 g Gulrætur, 100 g Sveppir, 100 g Hvítur perlulaukur, 100 g Hvítlaukur, 8 rif Tómatpúrra, 2 msk Rauðvín, 120 ml Kallo grænmetisteningur, 1 stk / Grænn Niðursoðnir kirsuberjatómatar, 1 dós / Mutti eða Cirio Balsamic edik, 2 tsk Timian ferskt.

Lamba prime með stökku grænkáli, gulrótar purée og heimalöguðu kryddsmjöri Fyrir 2 Uppskrift Lamba prime, 2x 250 g Lambakrydd úr 1001 nótt, 1 tsk / Pottagaldrar Hvítlaukur, 4 rif  Kartöflur, 350 g Gulrætur, 200 g Steinselja, 5 g Grænkál, 40 g Smjör, 40 g   Aðferð Setjið lambakjötið í skál með olíu, 1 tsk af flögusalti, lambakryddi og

Lambalæri með kartöflugratíni og rauðvínssósu Lambalæri uppskrift Hráefni Íslenskt lambalæri, um 2 kg 2 hvítlauksgeirar Ólífuolía Lambakjötskrydd 1 gulrót ½ laukur 400 ml vatn Aðferð Hitið ofninn í 170°C. Þerrið lambalærið og berið á það smá ólífuolíu. Skerið aðeins í lærið á nokkrum stöðum, takið hvítlauksrifin í 2-3 hluta og stingið ofan í raufarnar. Kryddið vel með lambakjötskryddi allan

Humarsúpa Fyrir 6 Hráefni Um 950 g skelflettur humar frá Sælkerafiski 1 laukur 1 blaðlaukur 3 gulrætur 1 rauð paprika 3 hvítlauksrif 50 g smjör 2 msk. tómatpúrra 2 msk. sterkt karrý ½ tsk. cheyenne pipar 1 líter vatn 5 msk. fljótandi humarkraftur frá Oscar 2 msk. fljótandi nautakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk 400 ml kókosmjólk 300 g Philadelphia rjómaostur 200

Sætkartöflu súpa Hráefni 500 g sæt kartafla 300 g gulrætur 1 laukur 2-3 msk olía 2 hvítlauksrif 1 líter grænmetissoð (vatn og grænmetisteningur) rautt chillí pestó ½ tsk cumin ½ tsk paprikukrydd Salt og pipar Svartar baunir Rifinn ostur Snakk (má sleppa) Aðferð Skerið laukinn niður og steikið á pönnu upp úr olíu.  Rífið hvítlaukinn út á og steikið létt.  Flysjið kartöfluna og