Langtímaeldaður ítalskur nautapottréttur með parmesan perlubyggi Hráefni Nauta chuck, 500 g / Hægt að panta hjá kjötbúðum með smá fyrirvara Rauðvín, 1 dl Perlulaukur, 10 stk Gulrót, 150 g Rófa, 250 g Hvítlaukur, 10 rif Steinselja, 10 g Rósmarín fersk, 8 g Sítrónu timían, 5 g / Eða garðablóðberg Kjötkraftur duft, 1 msk / Oscar Tómatpúrra, 2

Spaghetti í rauðvínslagaðri kjötsósu Hráefni 250 g spaghetti 500 g nautahakk Ólífu olía 1 laukur 1 gulrót 2-3 hvítlauksgeirar 650 ml pasta sósa 1 msk ítölsk kryddblanda (oregano, timjan, basil) 1/8 tsk þurrkað chillí 1 dl rauðvín Salt og pipar Parmesan Ferskt basil   Aðferð Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Skerið laukinn og gulrótina niður og steikið á pönnu upp úr ólífu

Nautalund með sveppasósu, bökuðum gulrótum og hvítlauks-kartöflumús   Fyrir 4   Hráefni Nautalund, 4x 200 g steikur Kartöflur, 1 kg (Premier) Hvítlaukur, 4 stór rif Sveppir, 250 g Skalottlaukur, 40 g Fersk timian, 2 msk saxað Rjómi, 350 ml Rauðvín, 150 ml Nautateningur, 1 stk Gulrætur, 400 g   Aðferð:   Vefjið 3 hvítlauksrifum inn í álpappír með skvettu af ólífuolíu og

Cointreau Carotte   Uppskrift: 40ml Cointreau 20ml ferskur lime safi 60ml ferskur gulrótarsafi 3 basilíku lauf Aðferð: Kremdu niður basilíkuna í glasi, því næst setur þú öll hin hráefnin í glasið með ís og hrærir. Toppað með basilíku laufi.