Hægeldaður franskur rauðvíns pottréttur með silkimjúkri kartöflumús Fyrir 2 Hráefni Halsans Kök fillet pieces, 1 pk / 320 g Gulrætur, 100 g Sveppir, 100 g Hvítur perlulaukur, 100 g Hvítlaukur, 8 rif Tómatpúrra, 2 msk Rauðvín, 120 ml Kallo grænmetisteningur, 1 stk / Grænn Niðursoðnir kirsuberjatómatar, 1 dós / Mutti eða Cirio Balsamic edik, 2 tsk Timian ferskt.

Langtímaeldaður ítalskur nautapottréttur með parmesan perlubyggi Hráefni Nauta chuck, 500 g / Hægt að panta hjá kjötbúðum með smá fyrirvara Rauðvín, 1 dl Perlulaukur, 10 stk Gulrót, 150 g Rófa, 250 g Hvítlaukur, 10 rif Steinselja, 10 g Rósmarín fersk, 8 g Sítrónu timían, 5 g / Eða garðablóðberg Kjötkraftur duft, 1 msk / Oscar Tómatpúrra, 2

Marinerað lambaprime með bökuðu grænmeti, grænum baunum og rjómasósu Hráefni Lambaprime, 2x 250 g Rósmarín ferskt, 2 stilkar Hvítlaukur, 2 rif Kartöflur, 350 g Gulrætur, 150 g Herbs Provence, 1 tsk Grænar baunir, 100 g Rjómi, 250 ml Nautakraftur, 1 msk / Oscar Dijon sinnep, 1 tsk Parmesanostur, 7,5 g Sósulitur, eftir smekk Sósujafnari, eftir smekk Aðferð Saxið rósmarín (geymið stilkana)

Marineruð lambakóróna með heimalagaðri bearnaise sósu og balsamic sveppum Fyrir 2 Hráefni Lambakóróna, 600 g Rósmarín ferskt, 6 g Hvítlaukur, 4 rif Kastaníusveppir, 200 g Timían ferskt, 2 g Balsamic edik, 7,5 ml Ósaltað smjör, 250 g Eggjarauður, 4 stk Nautakraftur, 2-3 tsk / Oscar Estragon/Tarragon, 1 msk saxað ferskt eða 2 tsk þurrkað Aðferð Saxið rósmarín og pressið

Lambafille með smjörbökuðum rósmarín kartöflum, piparostasósu og perusalati Fyrir 2 Hráefni Lambafille með fiturönd, 500 g Piparostur, 50 g Rjómi, 250 ml Lambakraftur, 2 tsk / Oscar Rósmarín ferskt, 6 g Timian ferskt, 4 g Kartöflur, 450 g Hvítlaukur, 4 rif Klettasalat, 50 g Pera, 1 stk Rauðlaukur, 1 stk lítill Valhnetur, 40 g Sítrónusafi, 1 msk Hunang, 1 msk Ólífuolía, 2

Spaghetti puttanesca Hráefni Spaghetti, 200 g Ansjósuflök, 3 stk / Fást t.d. í Krónunni og Melabúðinni Hvítlaukur, 3 rif Rauðar chiliflögur, 0,5 tsk eða meira eftir smekk Oregano þurrkað, 0,5 tsk Hunang, 0,5 tsk Niðursoðnir tómatar, 1 dós / Ég notaði San Marzano tómata Kalamata ólífur (heilar & steinlausar), 10 stk Grænar ólífur (heilar &

Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu   Hráefni 1000 g Þorskhnakkar 2 msk smjör 250 g sveppir 2 hvítlauksrif Lítið búnt ferskt timjan 1 msk gróft sinnep 1-2 dl hvítvín 2 ½ dl rjómi 100 g rifinn ostur Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Setjið 1 msk af smjöri á pönnuna og steikið fiskinn mjög létt á báðum hliðum, bara rétt