Galliano Hot Shot Hráefni 15ml Galliano Vanilla  15ml Heitt kaffi  15ml Þeyttan rjóma  Aðferð Setjið öll hráefnin saman í skotglas og njótið að ábyrgð. 

Hátíðar Irish Coffee Hráefni 6 cl Fireball líkjör 250 ml kaffi 2 tsk púðursykur Rjómi Súkkulaðispænir Kanill Aðferð Blandið saman púðursykri og kaffi í glas. Hrærið saman þar til púðursykurinn er uppleystur. Hellið Fireball whiskey útí og hrærið saman. Léttþeytið rjóma. Mér finnst gott að hann sé léttur og froðukenndur. Setjið 2-3 msk af rjómanum ofan á

Irish Coffee Uppskrift dugar í 2 glös   Hráefni: 6 tsk. púðursykur 2 bollar kaffi (um 260 ml) 60 ml Kilbeggan Irish Whiskey 100 ml léttþeyttur rjómi Súkkulaðispænir   Aðferð: Hitið glösin fyrst með því að hella í þau sjóðandi vatni sem þið síðan hellið aftur úr eftir smá stund. Setjið púðursykurinn í glasið og því næst

Ristretto Martini   Hráefni: 30 ml Galliano Ristretto 30 ml Vodka 30 ml espresso kaffi Klakar   Aðferð: Uppskriftin miðast við 1 drykk, tvöfaldið ef þið viljið gera tvo drykki. Hellið upp á espresso kaffi (mjög sterkt kaffi) og kælið það, gott að geyma inn í ísskáp í 30 mín eða setja kaffibollann í klakabað

Affogato eftirréttadrykkur Hráefni sem þarf í hvert glas Affogato er einfaldur ítalskur eftirréttur sem er hreint út sagt dúndurgóður! Ég elska Frappucchino og minnti þetta mig á slíkan drykk. Þessi eftirréttur myndi því henta vel þegar tími hefur ekki gefist til að undirbúa slíkan. Það þarf aðeins