Chili-BBQ hjúpaðir kjúklingavængir Hráefni  700 g kjúklingavængir beinlausir – panneraðir eða djúpsteiktir  340 g Heinz Chili sósa  340 g Heinz Sweet BBQ sósa  75 g Tabasco Sriracha sósamagn eftir smekk  1 stk vorlaukur Sesamfræ Gráðaostasósa  300 ml Heinz majónes  150 g gráðaostur Aðferð Blandið saman majónesi og gráðaosti og látið taka sig. Blandið sósunum saman í potti og sjóðið í nokkrar mínútur. Eldið panneraðan kjúkling eftir uppskrift á umbúðum. Hellið sósunni yfir kjúklinginn meðan

Kjúklingavængir Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni 1 pakki af kjúklingavængjum 2 msk salt. Sósan 1 tsk olía 1 msk vel saxað efnifer 3 msk hvítlauk, vel saxað 1/4 bolli mirim (kínverskt vín) 1/4 bolli soja sósa 1/4 bolli appelsínudjús (úr ferskri appelsínu) 3-4 msk rautt chili paste sriracha (fer

Stökkir honey BBQ kjuklingavængir Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 1 pakki af kjúklingavængjum 2 msk. ólífuolía 1 tsk. hvítlaukskrydd 1/2 tsk. laukkrydd 1/2 tsk. paprikukrydd 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar Honey BBQ sósa: 1 1/2 bolli BBQ sósa 4 msk. hunang 2 msk Djion sinnep 2 tsk. sriracha sterk sósa Aðferð: Hitið ofnin á 200ºc Létt þurrkið kjúklingavængina með eldhúspappír til