Grilluð satay kjúklingalæri Fyrir 2-3 Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 600 g Tælensk karríblanda, 2 msk / Kryddhúsið Litlar agúrkur, 100 g Rautt chili, 1 stk Kóríander, 5 g Salthnetur, 20 g Kókosmjólk, 1 dl Hnetusmjör, 50 g Sojasósa, 1 tsk Púðursykur, 1 msk Rautt karrímauk, 2 tsk  / Thai choice Límóna, 1 stk Rauðkál, 150 g Grillpinnar, 4 stk Basmati hrísgrjón,

Humarsúpa Fyrir 6 Hráefni Um 950 g skelflettur humar frá Sælkerafiski 1 laukur 1 blaðlaukur 3 gulrætur 1 rauð paprika 3 hvítlauksrif 50 g smjör 2 msk. tómatpúrra 2 msk. sterkt karrý ½ tsk. cheyenne pipar 1 líter vatn 5 msk. fljótandi humarkraftur frá Oscar 2 msk. fljótandi nautakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk 400 ml kókosmjólk 300 g Philadelphia rjómaostur 200

Pinacolada íspinnar   Hráefni: 1 Ananas 1 dós kókosmjólk 60 ml Cruzan romm Aðferð: Skerið börkinn frá og kjarnhreinsið ananasinn, setjið í matvinnsluvél. Opnið dósina af kókosmjólkinni varlega, takið aðeins þykka hlutann af kókosmjólkinni upp úr dósinni og setjið í matvinnsluvélina, hendið rest eða notið seinna í annan rétt. Setjið romm út í matvinnsluvélina