Lamba prime með stökku grænkáli, gulrótar purée og heimalöguðu kryddsmjöri Fyrir 2 Uppskrift Lamba prime, 2x 250 g Lambakrydd úr 1001 nótt, 1 tsk / Pottagaldrar Hvítlaukur, 4 rif  Kartöflur, 350 g Gulrætur, 200 g Steinselja, 5 g Grænkál, 40 g Smjör, 40 g   Aðferð Setjið lambakjötið í skál með olíu, 1 tsk af flögusalti, lambakryddi og

Hægeldaðir lambaskankar í  rauðvínssósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 lamba skankar Salt og pipar Steikingarolía 1 rauðlaukur 6 frekar litlar ísl gulrætur 100 g sveppir 1 paprika 7-8 hvítlauksgeirar 1 dós hakkaðir tómatar 1 kúfuð tsk tómatpúrra 2 dl bragðmikið rauðvín 1 l vatn 3 tsk fljótandi

Hægeldaðir lambaskankar í rauðvínssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 lambaskankar salt og pipar 3 tsk olífuolía 1 bolli smátt saxaður laukur 1 bolli smátt saxaðar gulrætur 1 bolli smátt saxað sellerí 3 hvítlauksgeirar 2 og hálfur bolli rauðvín (þú vilt frekar hafa rauðvín sem eru aðeins

Lambakjötssalat með ferskjum og mozzarella osti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Salat 1 stk lambafille 1 stk ferskja 1 stk kúrbítur Salatblanda eftir smekk 1 stk mozzarella ostakúla 1 stk rauðlaukur Salt & Pipar Sósa 1 lítil dós grískt jógúrt Safi úr hálfri sítrónu 1 tsk Dijon sinnep 1 msk ólífuolía klípa af salti saxaðar ferskar kryddjurtir eftir smekk Aðferð: Finnið til stóran

Lambakjöt í marokkóskri marineringu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 lamba file 1 tsk cumin 1 tsk papriku krydd 3 hvítlauksgeirar 1 tsk kóríanderfræ 1/2 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk salt 1/4 tsk garam masala 1/2 tsk oreganó 1/2-1 dl ólífuolía Aðferð: Setjið öll kryddin í mortel