Hatíðarkokteill
Freyðivínskokteill Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Lamberti Prosecco Grenadine eða jarðaberjasýróp Rósmarín Hrásykur Aðferð: Byrjaðu á því að dýfa glasinu í smá vatn, dýfðu því svo í hrásykurinn og láttu þorna í smá stund. Hellið Bols grenadine í botninn og fyllið svo upp með Lamberti Prosecco. Hellið svo Prosecco í glasið. Skreytið með rósmarín.