Lúxus lasagna með parmesan bechamel sósu Fyrir 4-5   Hráefni Nautahakk, 500 g Salsiccia pylsur, 300 g / Tariello. Fást frosnar í Hagkaup, Krónunni og Melabúðinni Lasagna plötur, Eftir þörfum / Ég notaði plöturnar frá Filotea, Fást í Hagkaup Laukur, 1 stk Sellerí, 30 g / 1 stilkur Hvítlauksrif, 3 stk Tómatpúrra, 2 msk Hvítvín, 150

Lasagna með Béchamel sósu Lasagna kemur frá Emilia-Romagna-héraði á Ítalíu og er ákaflega vinsæll réttur á mörgum íslenskum heimilum. Lasagna er líka kjörinn þægindaréttur til að bjóða uppá í matarboðinu þar sem auðvelt er að gera hann fyrir fram og nær öruggt að gestir verði sáttir. Fyrir

Grænmetis lasagna með sveppum, spínati og vel af osti Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Fersk lasagna blöð 500 g sveppir 1 rauðlaukur 1 msk ólífu olía 70 g tómatpúrra 450 ml einföld pastasósa 1 dós hakkaðir tómatar 100 g spínat 250 g kotasæla Rifinn mosarella ostur (mjög gott að kaupa rúllu af mosarella og rífa hálfa niður) 1 msk

Fljótlegt og gott lasagna með hvítri sósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki nautahakk 1 pakki ferskar lasagna plötur ½ rauðlaukur, smátt skorinn 3 meðal stórar gulrætur 2 hvítlauksgeirar 1 stór krukka (750 ml) pastasósa 1 msk ítölsk kryddblanda ½ tsk salt 1 tsk pipar þ.b. 1 stór lúka

Hið fullkomna Lasagna Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir kjötsósuna: 1 pakki nautahakk 2 lárviðarlauf 1 laukur 1/2 glas rauðvín 3 dósir hakkaðir tómatar 2 msk tómatpúrra Fersk basilika Aðferð: Steikið hakkið létt á pönnu ásamt lárviðarlaufunum. Hellið hálfu glasi af rauðvíni út á pönnuna og látið malla saman í nokkrar mínútur. Skerið laukinn smátt og blandið honum út