Jarðaberja Margarita Hráefni: 4 cl Tequila Sauza Silver 2 cl Cointreau 2 cl safi úr lime lime 3 cl sykursíróp (eða venjulegt síróp) 1 dl frosin jarðaber 2 dl klakar ½ dl appelsínusafi Salt eða sykur og lime bátur til að skreyta glasið (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skreyta brúnina á glasinu. Nuddið lime

Boulevardier Hráefni Makers mark, 3 cl / Ég notaði Makers Mark Antica Formula Vermouth, 3 cl Galliano L‘Apertivo, 3 cl Appelsínubörkur til skrauts Aðferð Hrærið áfengið með klökum þar til ískalt. Hellið í klakafyllt glas og skreytið með appelsínuberki. Uppskrift: Matur og Myndir

Trönuberjaviskí Trönuberjasíróp Hráefni Þessi uppskrift er stærri en þarf í drykkinn en sírópið geymist vel í kæli í lokuðum umbúðum. Hægt er að nota sírópið í aðra kokteilagerð en það er einnig gott út á vanilluís. 80 ml hlynsíróp 40 ml hunang 60 ml vatn 130 g trönuber Aðferð Setjið allt hráefni

Jólalegt eggjapúns Nú í aðdraganda jólanna er afar notalegt að fá sér góðan og jólalegan kokteil. Okkur hefur lengi langað að prófa að útbúa eggjapúns (e.eggnog) og nú létum við loksins verða að því og nammi! Vá hvað þetta er góður og jólalegur drykkur. Eggjapúns er

Haustlegur Bourbon kokteill Hráefni: 3cl Maker’s Mark 1,5cl Cointreau 6cl appelsínusafi 1 matskeið Bláber Aðferð: Hristið saman Maker‘s Mark viskí, Cointreau, appelsínusafa og bláber ásamt klaka í kokteilhristara. Sigtið í glas með klaka og skreytið með appelsínu og bláberjum.

Maker's Mark   Maker's Mark er hugarfóstur manns að nafni Bill Samuels Sr.en árið 1953 er hann sá fram á að setjast í helgan stein frá fyrirtækinu sem hann vann hjá, fannst honum hann vanta eitthvað við að vera seinnipart ævinnar. Nokkrir fjölskyldumeðlimir og þ.á.m. hann sjálfur höfðu