Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum og estragon Fyrir 3-4 Hráefni 600 g úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 msk smjör til steikingar 1 lítill laukur, smátt skorinn 8-10 sveppir, skornir í sneiðar 2 dl rjómi ½ pakkning Philadelphia rjómaostur 1 msk dijon sinnep 3-4 tsk estragon 1 tsk kjúklingakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk Tagliatelline frá De Cecco Aðferð Byrjið

Hvernig á að setja saman fullkominn ostabakka? Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Mismunandi áferð- Það er sniðugt að velja osta með mismunandi áferð, t.d. harðan, mjúkan og milli mjúkan. Primadonna, Parmesan og Manchego ostur eru dæmi um harða osta. Camenbert, geitaostur eða ostar með rjómablöndu eru dæmi um

Steikarsalat með gráðosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 400g nautasteik 1 msk ólífuolía Salt og pipar 2 msk smjör 2 msk hunang eða púðursykur 2 perur skornar í miðlungs munnbita ¾ bolli pecan hnetur 100 g gráðostur (ég notaði Gorgonzola, ef þú ert ekki fyrir gráðost getur þú notað camembert) 1 poki klettasalat Salatdressing: 1 msk Dijon sinnep 1

Spaghetti með möndlupestói Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: ½ bolli ristaðar möndlur, ristaðar í 10 mínútur í 200° ofni ¾ bolli sólþurrkaðir tómatar 1 lúka steinselja 1 lúka basilika 2 hvítlauksgeirar ½ tsk chiliflögur ½ tsk salt 1/3 bolli ólífuolía ¼ bolli rifinn parmesan ostur 400g spaghetti 100 g burrata eða mozzarella ostur Aðferð: Setjið ristuðu möndlurnar í matvinnsluvél

Spaghetti með kúrbít, sveppum og truffluolíu Uppskrift: Marta Rún Hráefni: Spaghetti 1 pakki sveppir ½ kúrbítur 1 hvítlaukur 2 msk steinselja 2 tsk truffluolía 2 egg 50 g parmesan ostur pipar og salt Aðferð: Sjóðið spaghetti eftir leiðbeiningum. Gott að bæta smá salti út í vatnið. Steikið sveppina, hvítlaukinn og steinseljuna uppúr smjöri þangað til að sveppirnir eru farnir að

Hátíðar sælkerabakki Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Ostar: Prima donna mature Gráðostur sem hefur legið í rauðvíni Saint Albray rauðmyglu ostur Gullostur Ruscello ostur með furuhnetum og oreganó Kjöt: Hráskinka Hangikjöt (þykk skornar sneiðar í bitum) Hátíðar graflax Hreindýra pate Ávextir/Ber: Mandarínur (með eða án laufa) Brómber Jarðaber Laufabrauð brotið í 3-4

Lambakjötssalat með ferskjum og mozzarella osti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Salat 1 stk lambafille 1 stk ferskja 1 stk kúrbítur Salatblanda eftir smekk 1 stk mozzarella ostakúla 1 stk rauðlaukur Salt & Pipar Sósa 1 lítil dós grískt jógúrt Safi úr hálfri sítrónu 1 tsk Dijon sinnep 1 msk ólífuolía klípa af salti saxaðar ferskar kryddjurtir eftir smekk Aðferð: Finnið til stóran

Pönnupizza Uppskrift: Linda Ben Pizzadeig: 1 kg hveiti (mér finnst gott að blanda saman 60/40 hveiti og heilhveiti) 12 g þurrger (einn poki) 650 ml volgt vatn ½ dl ólífu olía frá Filippo Berio 1 msk sykur 1 tsk salt Pizzasósa: 1 dós niðursoðnir hakkaðir tómatar 4 hvítlauksgeirar