Risotto með stökku chorizo og grænum baunum   Fyrir 4   Hráefni 12 dl vatn 3 msk grænmetiskraftur frá Oscar 4 dl arborio grjón 2 msk smjör 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay Salt og pipar 3 dl litlar grænar baunir, frosnar 200 g chorizo 1-2 dl ferskur parmigiano reggiano + meira til

Tagliatelline með kjúklingi,pestó sósu, tómötum og furuhnetum Fyrir 2 2 kjúklingabringur Ólífuolía Salt og pipar 1 krukka grænt pestó frá Filippo Berio 1 ½ dl rjómi 1/2 dl rifinn parmesan ostur 8-10 kokteiltómatar 1/2 dl ristaðar furuhnetur Fersk steinselja eða basilika Tagliatelline frá De Cecco Aðferð: Skerið kjúklingabringurnar í tvennt langsum þannig að úr verða tvær þunnar

Svalandi hvítvín fyrir sumarið Á sumrin breytist gjarnan neyslumynstrið okkar á vínum og með hækkandi sól og hlýnandi veðri eykst neysla gjarnan á hvítvínum, rósavínum og freyðivínum. Ástæðurnar eru sjálfsagt þær að þessi vín eru frískandi og kæld og passa líka einstaklega vel með léttari mat