Í hverjum mánuði koma ný vín til reynslusölu í Vínbúðunum í Kringlunni, Heiðrúni, Skútuvogi og Hafnarfirði. Fyrir ykkur sem hafið gaman að því að breyta til og prófa ný vín mælum við með að þið prófið þessi neðan greindu vín, en þau voru einmitt að

Í hverjum mánuði koma ný vín til reynslusölu í Vínbúðunum í Kringlunni, Heiðrúni, Skútuvogi og Hafnarfirði. Fyrir ykkur sem hafið gaman að því að breyta til og prófa ný vín mælum við með að þið prófið þessi neðan greindu vín, en þau voru einmitt að

Pasta með smjörsteiktum sveppum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 hvítlauksgeirar ¼ rauður chilli 200 g af blönduðum sveppum 150 g grænmetiskraftur eða sveppakraftur 200 g ferskt pasta, tagliatelle 8-10 litlir tómatar 1 lúka smátt söxuð fersk steinselja Ólífuolía Salt & pipar Parmesan ostur Aðferð: Skerið hvítlaukinn, chillipipar og sveppi smátt. Hitið 2 msk af ólífuolíu á miðlungshita á pönnu.

Bestu vínin með hátíðarmatnum Jæja, þá er alveg að bresta á jólahátíðinni í öllu sínu veldi. Ef að líkum lætur er undirbúningur á lokastigi, jólatréð skreytt, gjafir komnar í jólapappír og maturinn ákveðinn, ef ekki keyptur nú þegar. Veislurétturinn á aðfangadag er oftast bundinn hefð á

Tapas jólakrans Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Ferkst basil Hráskinka Grænar ólífur Kirsuberja tómatar Litlar mosarella kúlur Bláber Rósmarín   Aðferð: Raðið ferska basilinu í hring. Setjið mosarella kúllur, tómata, ólífur og ½ sneið af hráskinku á hvern pinna. Raðið pinnunum á basil hringinn. Skreytið með bláberjum og fersku rósmarín. Þessi tapasréttur hentar vel sem forréttur yfir hátíðarnar eða sem réttur

Dievole Novecento Chianti Classico Riserva 2014 Víngarðurinn segir; „Vínin sem flokkuð eru sem Chianti Classico Riserva uppfylla fjögur skilyrði. Í fyrsta lagi þurfa þau að koma frá besta hluta Chianti (Chianti Classico). Í öðru lagi verða þau að vera að lágmarki 75% úr þrúgunni Sangiovese. Í þriðja

Vínin með villibráðinni Það er sá tími ársins sem skytturnar draga fram hólkana og reyna sitt ítrasta til að draga einhverja björg í bú. Íslendingar eru upp til hópa sólgnir í villibráð og er það lítt að undra; hér er nóg af villtri náttúru og veiðidýrin