Á sumrin breytist gjarnan neyslumynstrið okkar á vínum og með hækkandi sól og hlýnandi veðri eykst neysla gjarnan á hvítvínum, rósavínum og freyðivínum. Ástæðurnar eru sjálfsagt þær að þessi vín eru frískandi og kæld og passa líka einstaklega vel með léttari mat eins og smáréttum

Fyllt svínalund með geitaosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 svínalund 5-6 sneiðar af beikoni 6-7 smátt saxaðir sveppir ½  laukur smátt saxaður 2 pressaðir hvítlauksgeirar 2 stórar lúkur spínat 1 msk smátt saxaður graslaukur Lúka af smátt saxaðri steinselju Aðferð: Byrjaðu á því að skera í miðja

Steikarsalat með gráðosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 400g nautasteik 1 msk ólífuolía Salt og pipar 2 msk smjör 2 msk hunang eða púðursykur 2 perur skornar í miðlungs munnbita ¾ bolli pecan hnetur 100 g gráðostur (ég notaði Gorgonzola, ef þú ert ekki fyrir gráðost getur þú notað camembert) 1 poki klettasalat Salatdressing: 1 msk Dijon sinnep 1

Spaghetti með möndlupestói Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: ½ bolli ristaðar möndlur, ristaðar í 10 mínútur í 200° ofni ¾ bolli sólþurrkaðir tómatar 1 lúka steinselja 1 lúka basilika 2 hvítlauksgeirar ½ tsk chiliflögur ½ tsk salt 1/3 bolli ólífuolía ¼ bolli rifinn parmesan ostur 400g spaghetti 100 g burrata eða mozzarella ostur Aðferð: Setjið ristuðu möndlurnar í matvinnsluvél

Andabringur í appelsínusósu með hunangs gljáðum plómum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk andabringur Salt og pipar Appelsínusósa 4 msk sykur 1 dl vatn 1 tsk hvítvínsedik 4 dl nýkreistur appelsínusafi (u.þ.b. 4 appelsínur) Appelsínubörkur af ¼ appelsínu, skorinn í strimla 400 ml vatn 1 kúfuð msk andakraftur 50

Spaghetti með kúrbít, sveppum og truffluolíu Uppskrift: Marta Rún Hráefni: Spaghetti 1 pakki sveppir ½ kúrbítur 1 hvítlaukur 2 msk steinselja 2 tsk truffluolía 2 egg 50 g parmesan ostur pipar og salt Aðferð: Sjóðið spaghetti eftir leiðbeiningum. Gott að bæta smá salti út í vatnið. Steikið sveppina, hvítlaukinn og steinseljuna uppúr smjöri þangað til að sveppirnir eru farnir að

Hægeldaðir lambaskankar í  rauðvínssósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 lamba skankar Salt og pipar Steikingarolía 1 rauðlaukur 6 frekar litlar ísl gulrætur 100 g sveppir 1 paprika 7-8 hvítlauksgeirar 1 dós hakkaðir tómatar 1 kúfuð tsk tómatpúrra 2 dl bragðmikið rauðvín 1 l vatn 3 tsk fljótandi

Hátíðar sælkerabakki Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Ostar: Prima donna mature Gráðostur sem hefur legið í rauðvíni Saint Albray rauðmyglu ostur Gullostur Ruscello ostur með furuhnetum og oreganó Kjöt: Hráskinka Hangikjöt (þykk skornar sneiðar í bitum) Hátíðar graflax Hreindýra pate Ávextir/Ber: Mandarínur (með eða án laufa) Brómber Jarðaber Laufabrauð brotið í 3-4