Andabringur með rauðvínssósu Fyrir 3-4 Andabringur uppskrift Hráefni 2 x Valette andabringur Salt og pipar   Aðferð Leyfið andabringunum að ná stofuhita áður en þið eldið þær. Hitið ofninn í 160°C. Skerið tígla í fituna án þess að fara í gegn í kjötið og nuddið grófu salti í hana alla. Steikið á fremur háum hita í

Lambalæri með kartöflugratíni og rauðvínssósu Lambalæri uppskrift Hráefni Íslenskt lambalæri, um 2 kg 2 hvítlauksgeirar Ólífuolía Lambakjötskrydd 1 gulrót ½ laukur 400 ml vatn Aðferð Hitið ofninn í 170°C. Þerrið lambalærið og berið á það smá ólífuolíu. Skerið aðeins í lærið á nokkrum stöðum, takið hvítlauksrifin í 2-3 hluta og stingið ofan í raufarnar. Kryddið vel með lambakjötskryddi allan

Hægeldað naut í rauðvínssósu Hráefni Um 1 kg nauta „chuck“ eða annað svipað nautakjöt 1 laukur 3 gulrætur 3 hvítlauksrif 350 ml Muga rauðvín 500 ml nautasoð 4 timiangreinar 3 lárviðarlauf Ólífuolía til steikingar Salt og pipar   Aðferð Hitið ofninn í 160°C. Byrjið á því að brúna kjötið upp úr olíu á öllum hliðum, kryddið með salti og pipar