Jólalegt eggjapúns Nú í aðdraganda jólanna er afar notalegt að fá sér góðan og jólalegan kokteil. Okkur hefur lengi langað að prófa að útbúa eggjapúns (e.eggnog) og nú létum við loksins verða að því og nammi! Vá hvað þetta er góður og jólalegur drykkur. Eggjapúns er

Salt karamellu White Russian kokteill Hráefni: Salt karamella u.þ.b. 2 tsk Fullt glas af klökum 20 ml Galliano Ristretto strong espresso 30 ml vodka Fyllið upp með rjóma (líka hægt að blanda saman mjólk og rjóma) Þeyttur rjómi (skraut) Salt karamella (skraut) Aðferð: Skreytið glasið með saltri karamellu Fyllið glasið af klökum og hellið galliano og vodka