Jólalegt eggjapúns
Jólalegt eggjapúns Nú í aðdraganda jólanna er afar notalegt að fá sér góðan og jólalegan kokteil. Okkur hefur lengi langað að prófa að útbúa eggjapúns (e.eggnog) og nú létum við loksins verða að því og nammi! Vá hvað þetta er góður og jólalegur drykkur. Eggjapúns er