Langtímaeldaður ítalskur nautapottréttur með parmesan perlubyggi Hráefni Nauta chuck, 500 g / Hægt að panta hjá kjötbúðum með smá fyrirvara Rauðvín, 1 dl Perlulaukur, 10 stk Gulrót, 150 g Rófa, 250 g Hvítlaukur, 10 rif Steinselja, 10 g Rósmarín fersk, 8 g Sítrónu timían, 5 g / Eða garðablóðberg Kjötkraftur duft, 1 msk / Oscar Tómatpúrra, 2

Marineruð lambakóróna með heimalagaðri bearnaise sósu og balsamic sveppum Fyrir 2 Hráefni Lambakóróna, 600 g Rósmarín ferskt, 6 g Hvítlaukur, 4 rif Kastaníusveppir, 200 g Timían ferskt, 2 g Balsamic edik, 7,5 ml Ósaltað smjör, 250 g Eggjarauður, 4 stk Nautakraftur, 2-3 tsk / Oscar Estragon/Tarragon, 1 msk saxað ferskt eða 2 tsk þurrkað Aðferð Saxið rósmarín og pressið

Lambafille með smjörbökuðum rósmarín kartöflum, piparostasósu og perusalati Fyrir 2 Hráefni Lambafille með fiturönd, 500 g Piparostur, 50 g Rjómi, 250 ml Lambakraftur, 2 tsk / Oscar Rósmarín ferskt, 6 g Timian ferskt, 4 g Kartöflur, 450 g Hvítlaukur, 4 rif Klettasalat, 50 g Pera, 1 stk Rauðlaukur, 1 stk lítill Valhnetur, 40 g Sítrónusafi, 1 msk Hunang, 1 msk Ólífuolía, 2

Lambakóróna í kryddjurtahjúp með grænbaunapurée, bökuðu smælki og graslaukssósu Hráefni Lambakóróna, 600 g Panko brauðraspur, 50 g Rósmarín fersk, 3 msk saxað Breiðblaða steinselja fersk, 10 g Parmesan ostur, 5 g Hvítlaukur, 3 lítil rif Dijon sinnep, eftir þörfum Kartöflusmælki, 350 g Gulrætur, 120 g Sýrður rjómi 10%, 40 ml Majónes, 40 ml Graslaukur ferskur, 4 g Grænar baunir

Bláberja & Rósmarín Moscow Mule Hráefni 4 cl Russian standard vodka 2 cl bláberja Mickey Finn ½ dl fersk bláber 2 dl engiferbjór Klakar 1 rósmarín stöngull 1 kanilstöng Aðferð   Hellið vodka, mickey finns og bláberjum í glas. Merjið þetta vel saman með kokteilamerjara. Hellið engiferbjór saman við og fyllið glasið með klökum.  Setjið rósmarín stöngul og kanilstöng

Rósmarín kjúklingabringur með sætum kartöflum, eplasalati og sveppasósu. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Ferskt rósmarín, 3 g Sætar kartöflur, 400 g Sveppir, 60 g Sveppakraftur, ½ teningur Rautt epli, 1 stk / T.d. Pink lady Klettasalat, 30 g Rauðlaukur lítill, 1 stk Rjómi, 150 ml Hvítvín, 50 ml Hunang, 1 tsk Límónusafi, 1 tsk   Aðferð Ofn 180°C með blæstri Skerið sæta

Rósmarín og hvítlauksmarinerað lamb með graskerssalati og sveppasósu Fyrir 2 Hráefni Lambaprime, 500 g Rósmarín ferskt, 2 stilkar Hvítlaukur, 3 rif Grasker (Butternut squash), 400 g (eftir að skinnið er fjarlægt) Grænkál, 50 g Sítróna, 1 stk Pekanhnetur, 30 g Parmesan, 15 g Rjómi, 180 ml Kastaníusveppir, 75 g Sveppakraftur, ½ stk / Kallo Aðferð:   Hreinsið rósmarín frá stilknum og

Roku engifer G&T   Hráefni: 5 cl Roku gin 30 cl Tónik Klakar ½ msk smátt skorið engifer (meira til að skreyta með) Rósmarín stöngull til að skreyta með   Aðferð: Fyllið glasið af klökum. Setjið ginið út í ásamt engiferi. Hellið tónik yfir og hrærið. Skreytið með engifer sneið og rósmarín   Uppskrift: Linda Ben