Salat með risarækjum í hvítlauksmarineringu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki risarækjur (um það bil 12 rækjur) 2 hvítlauksgeirar kóríander krydd lime salt og pipar ólífuolía 250 g spínat 1 mangó 2 lítil avocadó 5-7 kirsuberja tómatar 1 lítil krukka fetaostur lúka af kóríander ½ rauður chilli Aðferð:

Sumarsalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir 4 kjúklingabringur Salatblanda og grænkál Mangó Rauðlaukur Radísur Rauð paprika Avokadó Fetaostur Hunangssinnepssósa 1/3 bolli hunang 3 matskeiðar Dijon heilkornasinnep 2 matskeiðar Djion sinnep 2 teskeiðar olífu olía 1 teskeið pressaður hvítlaukur Salt og pipar Aðferð: Blandaðu öllum hráefnum í sósuna saman í skál og takið 1/3 af sósunni til hliðar fyrir salatið. Skerið bringurnar í strimla og veltið

Cointreau ávaxtasalat með pistasíu rjóma Hráefni: (fyrir fjóra) 185 ml ferskur appelsínusafi 100 g hvítur sykur 2 msk. Cointreau líkjör 4 ferskjur 150 g rifsber 500 g fersk jarðarber 125 g bláber 200 ml rjómi (létt þeyttur) 55 g pistasíuhnetur (skornar gróft) Aðferð: Blandaðu saman appelsínusafa og sykri í pott við lágan hita. Leystu sykurinn upp og

Indverskt kjúklingasalat Hráefni fyrir kjúklinginn: 1 pakki úrbeinuð kúklingalæri 1 tsk karrý 1 tsk chilliduft 1/2 lime safi Ólífuolía salt og pipar Aðferð: Skerið kjúklinginn í litla bita og blandið honum saman við önnur hráefni og geymið í kæli í 2 klst. Raðið kjúklingabitunum á spjót og steikið á pönnu þangað til að kjúklingurinn er orðinn

  Sumarlegt salat með geitaosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Salat að eigin vali Geitaostur Fersk brómber, bláber, ferskjur Fururhnetur Balsamik edik Hunang Aðferð: Penslið geitaostinn með hunangi og bakið inní ofni í nokkrar mínútur. Setið salat ásamt berjum, hnetum og osti í skál og hellið 2 matskeiðum af balsamik og einni matskeið af hunangi yfir. Vinó mælir