Súkkulaðimús með sérrí Uppskrift dugar í um 8 glös/skálar Botn 150 g makkarónur 50 ml Harveys Bristol Cream sérrí Aðferð Myljið makkarónurnar gróft niður og setjið í stóra skál. Hellið sérrí yfir og blandið saman, skiptið niður í glösin. Súkkulaðimús uppskrift Hráefni 400 g suðusúkkulaði 100 g smjör 4 egg 500 ml léttþeyttur rjómi Aðferð   Bræðið súkkulaði og smjör í

Dökk súkkulaðimús með Cointreau Uppskrift: Linda Ben Hráefni 400 g dökkt súkkulaði 250 ml rjómi 20 g hveiti 25 ml Cointreau 10 g sykur 1 vanillustöng Undirbúiningur Hitið rjómann nánast að suðu (u.þ.b. 80-90C).  Hreinsið fræin úr vanillustönginni og bætið þeim út í pottinn með rjómanum. Bætið hveitinu út í rjómann í pottinum og hrærið saman við

Cointreau súkkulaðimús Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 150gr 60% súkkulaði 60gr ósaltað smjör 2 msk. Espresso 2cl Cointreau líkjör 3 stór egg 60gr flórsykur 1 tsk. vanilludropar Aðferð: Bræðið saman súkkulaði, ósaltað smjör, espresso við vægan hita yfir vatnsbaði. Þegar súkkulaðið og smjörið er vel sameinað, bætið því cointreau saman