Jólaglögg Hráefni 2 l Adobe Reserva rauðvín 4 msk. sykur 100 g heilar heslihnetur 100 g rúsínur 4 mandarínur + negulnaglar (c.a 8 í hverja) 5 kanilstangir heilar 200 ml vodka 1 ½ l Z-Up Aðferð Leggið rauðvín, sykur, hnetur, rúsínur, mandarínur með negulnöglum og kanilstangir í bleyti yfir nótt. Hitið að suðu, lækkið næst hitann síðan

Sidecar   Hráefni: Remy Martin 1738, 5 cl Cointreau, 2,5 cl Nýkreistur sítrónusafi, 2,5 cl Angustora bitterar, 2-3 döss / Má sleppa Sykur / Má sleppa Aðferð: Vætið glasbrún með sítrónu og dýfið í sykur. Geymið svo í kæli (má sleppa). Setjið koníak, Cointreau, sítrónusafa og bittera í kokteilhristara með klökum. Hristið vel og hellið í