White lady Hráefni Roku Gin, 6 cl Cointreau, 3 cl Sítrónusafi, 3 cl Sykursíróp, 3 cl Eggjahvíta, 1 stk   Aðferð Setjið öll hráefni í kokteilhristara og hristið vel til þess að mynda góða froðu. Bætið klökum út í hristarann og hristið þar til drykkurinn er ískaldur. Síið í glas og skreytið með sítrónu Uppskrift: Matur og

Blóðappelsínu whiskey sour Hráefni 6 cl whiskey 6 cl blóðappelsínusafi 3 cl sítrónusafi 3 cl sykursíróp (líka mjög gott að nota 50/50 sykursíróp og síróp úr kirsuberjakrukkunni) Skraut: Kirsuber Aðferð Setjið viskí, blóðappelsínusafa, sítrónusafa og sykursíróp í kokteilhristara með klaka. Hristið vel í 10-15 sek. Hellið í glas með klökum og skreytið með kirsuberi Uppskrift:

Ástaraldin & vanillu gin   Hráefni: 5 cl gin 3 cl safi úr sítrónu 3 cl sykursíróp með vanillu 1 ástaraldin 1 eggjahvíta  Klakar Aðferð: Hellið gini, safa úr sítrónu, sykursírópi með vanillu og eggjahvítu í kokteilahristara ásamt innihaldinu úr ástaraldini. Hristið vel í 15 sekúndur.  Bætið klökum saman við (mér finnst best að hafa þá

Melónu margaríta   Hráefni: Vatnsmelóna, 100 g Mynta, 2-3 lauf Tequila, 3 cl Cointreau, 3 cl Ferskur lime safi, 1,5 cl Vatnsmelónu sykursíróp*, 1,5 cl / Má vera venjulegt Flögusalt ef vill Aðferð: Fræhreinsið melónu og setjið í kokteilhristara ásamt myntulaufum. Stappið melónuna vel til þess að ná vökvanum úr og bætið þá tequila, Cointreau, lime

Hindberja mojito   Hráefni: 6-8 hindber 10-12 fersk myntu laufblöð 6 cl Brugal romm 2 cl safi úr lime 3 cl sykursíróp Klakar 1-2 dl sódavatn Aðferð: Setjið hindber og myntu laufblöð í hátt glas og merjið. Hellið rommi, lime safa og sykursírópi út í. Fyllið glasið af muldum klökum og hellið sódavatni útí. Hrærið öllu saman og

Whisky Collins með japönskum blæ   Hráefni: 6cl Nikka Coffey Grain viskí 2,5cl Sítrónusafi 1,5cl Sykursíróp 15cl Sódavatn Aðferð: Setjið Nikka Coffey Grain, sítrónusafa og sykursíróp í kokteilhristara og hristið vel saman. Hellið í glas og bætið við sódavatni.    Sykursíróp Setjið í pott vatn og sykur – í jöfnum hlutföllum. Látið suðuna

Basil Gimlet   Hráefni: 3cl ROKU gin 3cl límónusafi 3cl Sykursíróp* 6 basil lauf Aðferð: Aðferð: Setjið gin og basil lauf í kokteilhristara, merjið laufin saman við ginið. Kreistið ½ límónu út í, setjið sykursíróp og klaka í kokteilhristarann og hristið vel og kröftuglega saman. Hellið í gegnum sigti í kokteilglas. Sykursíróp Setjið í

French 75   Hráefni: 3 cl Roku gin 2 cl sykursíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Aðferð: Hristið saman gin, sykursíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með sítrónu og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g

Greip Martiní   Hráefni: 6cl Russian Standard Vodka 3cl Cointreau 3cl sykursíróp (uppskrift fyrir neðan) 20cl greip safi Aðferð: Setið öll innihaldsefnin í kokteilhristara og hristið vel saman. Hellið drykknum í glösin með klökunum. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g af sykri í pott. Bræðið sykurinn á vægum hita og hrærið þar

Valentínusarkokteill: Cosmopolitan   Hráefni: 3 cl Cointreau 4 cl Russian standard Vodka 4 cl trönuberjasafi 2 cl safi úr lime 1 cl sykursíróp (má sleppa) Klakar Aðferð: Hristið allt vel saman í kokteilhristara með nóg af klökum.  Hellið í gegnum sigti í fallegt glas. Sykursíróp Hráefni 200 g sykur 200 ml vatn   Aðferð Blandið saman vatn og sykur i í pott.  Bræðið sykurinn