Margarita
Margarita Hráefni 3 cl Cointreau líkjör 5 cl Blanco tequila 2 cl ferskur límónusafi Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt margarítu glas og skreytið með límónusneið.
Paloma Hráefni: Sauza Tequila, 6 cl Nýkreistur greipaldinsafi, 6 cl Nýkreistur límónusafi, 2 cl Sykursíróp*, 2 cl eða eftir smekk Sódavatn eftir þörfum Salt Aðferð: Nuddið rönd glassins með límónubát og þrýstið glasinu svo í salt svo saltið festist við. Blandið saman Sauza Tequila, greipsafa, límónusafa og sykursírópi (bætið við meira sírópi ef vill). Fyllið glasið
Frosin mango- & jalapeno Margarita Hráefni 4 cl Tequila Sauza Silver 2 cl Cointreau 2 cl safi úr lime 3 cl sykursíróp (eða venjulegt síróp) ½ ferskur jalapeno 1 dl frosið mangó 2 dl klakar ½ dl appelsínusafi Salt eða sykur og lime bátur til að skreyta glasið (má sleppa) Aðferð Byrjið á því að skreyta brúnina
Espresso Margarita Hráefni 3 cl Tequila blanco 3 cl Cointreau 3 cl kaffisíróp 2 cl safi úr lime Aðferð Hristið saman tequila, Cointreau, kaffi sírópi, safa úr lime og klaka í kokteilahristara í 15 - 20 sekúndur. Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og njótið. Kaffisíróp Hráefni 2 dl kaffi 2 dl sykur Aðferð Blandið saman kaffi og
Stokkarósar Margarita Hráefni 6 cl Tequila blanco 3 cl Cointreau 3 cl safi úr lime 3 cl stokkrósar síróp Klakar Gróft salt Stokkrósar síróp 2 dl Stokkrósar (Hibiscus) te 2 dl vatn 2 dl sykur Aðferð Byrjið á því að skreyta brúnina á glasinu. Nuddið lime báti við hana þar til hún verður blaut. Hellið salti og smá
Melónu Margaríta Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl Sauza Tequila Silver 2 cl ferskur limónusafi 1/2 fersk vatnsmelóna Aðferð Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og nokkra bita af vatnsmelónu í kokteilhristara. Merjið allt saman , bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með melónubát.
Jalapeno Margaríta Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl ferskur limónusafi Jalapeno Aðferð: Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa í kokteilhristara. Merjið allt saman, bætið svo ísmolum úti og hristið vel. Vætið glasabrúnina með límónu og dýfið henni ofan í chili salt. Skreytið með jalapeno sneiðum.
Hindberja Margaríta Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl ferskur limónusafi 6 fersk hindber Aðferð: Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og hindber í kokteilhristara. Merjið allt saman, bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með hindberi.
Melónu margaríta Hráefni: Vatnsmelóna, 100 g Mynta, 2-3 lauf Tequila, 3 cl Cointreau, 3 cl Ferskur lime safi, 1,5 cl Vatnsmelónu sykursíróp*, 1,5 cl / Má vera venjulegt Flögusalt ef vill Aðferð: Fræhreinsið melónu og setjið í kokteilhristara ásamt myntulaufum. Stappið melónuna vel til þess að ná vökvanum úr og bætið þá tequila, Cointreau, lime
Cherry tequila smash Hráefni: Kirsuber, 5 stk Tequila silver, 2,5 cl Grenadine síróp, 1,5 cl Angustora bitter, 3-4 döss Sódavatn Aðferð: Fjarlægið stilkinn og steininn úr kirsuberjunum, setjið í kokteilhristara og stappið berin vel. Bætið tequila, bitterum og sírópi út í hristarann ásamt klaka og blandið vel saman. Hellið í kælt viskíglas fyllt af muldum