Þorskhnakkar
Þorskhnakkar Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 700 gr Þorskur Brauðraspur Gulrætur Blaðlaukur Sellerí Íslenskar kartöflur 1 msk. smjörlíki 1 msk. Olífuolía 1 sítróna Salt og pipar (eftir smekk) Aðferð: Byrjið á því að sjóða kartöflurnar í 15 mínútur, með smá salti. Skerið niður gulrætur, blaðlauk, og sellerí í litla ræmur. Hitið pönnuna