Taco ídýfa Hráefni 350 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita 4 msk. salsasósa 400 g nautahakk ½ bréf tacokrydd Romaine salat Rifinn ostur Piccolo tómatar 1 x avókadó Kóríander Rauðlaukur Nachosflögur Aðferð Pískið rjómaost og salsasósu saman og smyrjið í botninn á eldföstu móti/skál/öðru með smá uppháum köntum. Geymið í kæli á meðan annað er undirbúið. Steikið hakkið og kryddið, kælið

Ljúffengt penne pasta með tómötum og burrata Fyrir 3-4 Hráefni 300 g De Cecco penne pasta 2 msk ólífuolía 3 hvítlauksrif, kramin eða rifin 1 chili Salt og pipar 300 g kokteiltómatar eða aðrir litlir tómatar 150 g ítalskt salami 2 msk fersk basilíka 3 msk philadelphia rjómaostur ½ dl parmigiano reggiano ½ - 1 dl pastavatn Toppa með: 1

Sumarvefjur Fyrir 4   BBQ kjúklingur uppskrift Um 700 g úrbeinuð kjúklingalæri Bulls Eye BBQ sósa Kjúklingakrydd Aðferð Kryddið kjúklingalærin og grillið á meðalheitu grilli þar til þau eru tilbúin (tekur um 15 mínútur í heildina). Penslið BBQ sósu á kjúklinginn, báðu megin í lokin og leyfið kjötinu síðan aðeins að standa áður en

Alfredo pasta með tígrisrækjum og rjómaosti Fyrir 2-3 Hráefni 500-600 g stórar tígrisrækjur frá Sælkerafiski 1-2 hvítlauksrif 1 msk fersk steinselja, smátt skorin ½ tsk chili duft Salt og pipar 1 msk ólífuolía 2 msk smjör 1 hvítlauksrif 1 msk hveiti ½ tsk laukduft 1 dl rjómi + meira eftir smekk 1 dl mjólk ⅔ dós Philadelphia rjómaostur 1½ dl rifinn