Melónu Cava kokteill Hráefni ½ vatnsmelóna Klaka Cune Cava Brut freyðivín Vatnsmelónu bátar til að skreyta Aðferð Skerið vatnsmelónu í bita og setjið í matvinnsluvél og bætið klaka útí. Maukið vel. Hellið í glas og fyllið upp með Cune Cava Brut freyðivíni.

Nektarínukokteill Uppskrift dugar í um 6 glös Hráefni 10 þroskaðar nektarínur 200 ml vatn 3 msk hlynsýróp 4 timian stönglar 1 flaska Muga rósavín Aðferð Skerið nektarínurnar í þunnar sneiðar og frystið í að minnsta kosti 4 klukkustundir (geymið tvær ferskar, eina til að skreyta með og hina fyrir sýrópið). Setjið eina nektarínu í sneiðum

Sous vide ungnautafille með djúpsteiktu kartöflusmælki, hvítlaukssósu og vatnsmelónusalati Fyrir 4 Hráefni Ungnautafille, 500 g Kartöflusmælki, 400 g Hvítlaukur, 4 rif Klettasalat, 30 g Vatnsmelóna, 300 g Rauðlaukur, 1 stk lítill Salatostur, 50 g Majónes, 45 ml Sýrður rjómi 10%, 45 ml Sítrónusafi, 5 ml Steinselja, 5 g Aðferð Stillið sous vide tækið á 55 °C fyrir medium rare eldun.

Melónu Margaríta Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl Sauza Tequila Silver 2 cl ferskur limónusafi 1/2 fersk vatnsmelóna Aðferð Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og nokkra bita af vatnsmelónu í kokteilhristara. Merjið allt saman , bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með melónubát.

Melónu margaríta   Hráefni: Vatnsmelóna, 100 g Mynta, 2-3 lauf Tequila, 3 cl Cointreau, 3 cl Ferskur lime safi, 1,5 cl Vatnsmelónu sykursíróp*, 1,5 cl / Má vera venjulegt Flögusalt ef vill Aðferð: Fræhreinsið melónu og setjið í kokteilhristara ásamt myntulaufum. Stappið melónuna vel til þess að ná vökvanum úr og bætið þá tequila, Cointreau, lime