DIY kokteilbar DIY kokteilbarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli í veislum. Í flestum tilfellum er þetta ódýrari og þægilegri leið til að bjóða gestum uppá kokteil í veislunni og svo er hún líka svo skemmtileg. Hverjum þykir ekki gaman að blanda sinn eigin kokteil? Hér

Vín í veislur Í flestum veislum er boðið uppá léttvín en það er þó alls engin skylda. Víno tók saman nokkrar þumalputtareglur sem gott er að hafa í huga þegar velja á vín í veislur. Hvað þarf ég mikið vín í veisluna? Gott er að gera ráð fyrir

Hvernig á að setja saman fullkominn ostabakka? Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Mismunandi áferð- Það er sniðugt að velja osta með mismunandi áferð, t.d. harðan, mjúkan og milli mjúkan. Primadonna, Parmesan og Manchego ostur eru dæmi um harða osta. Camenbert, geitaostur eða ostar með rjómablöndu eru dæmi um

Einfaldur og ljúffengur humar í hvítlauks smjöri Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g Humar skelflettur 200 g Smjör (ósaltað) 2 Hvítlauksgeirar Salt og pipar Börkur af ½ sítrónu Fersk steinselja Baguette Aðferð: Byrjað er á því að bræða smjörið í potti. Rífið hvítlauksrifin út í smjörið. Slökkvið undir smjörinu.